loading/hleð
(68) Blaðsíða 60 (68) Blaðsíða 60
60 undirstöðu. Frakkneskan stendur oss allfjarri þrátt fyrir „fiskiveiðar Frakka"*), en þó væri kennsluí'ræðislega rjett að setja hana á undan latínunni, sem stendur oss en fjær, en það eru töluverðar inenjar eptir um ríki latínunnar, svo að þess vegna mun það rjettara að ætla henni þó tfma 2 síðustu árin**). Ar frá ári fjar- lægjast þessar menjar hennar oss og eptir svo sem 40 til 50 ár vcröa þær varla á vegi annara en vísinda- mannanna, og þá mun frakkneskan geta fengið þeim mun meiri tfma 2 síðustu árin. Latínan yíirgefur þá annaðhvort alveg menningarskólann og verður að eins kennd á háskólanum, eða hún verður kennd dálítiö seinasta árið. Eins og tímataílan (bls. 50) sýnir, er eigi ætlast til að neitt útlent mál sje kennt f barnaskólanum, en að móðurmálið sje kennt þar þeim mun betur. Hverjum manni er afarnauðsynlegt að kunna þaö vel, en ílestir geta verið án þess að kunna útlend mál. Enn freinur er það rjett að koma fyrst nemandanum í skilning um hin helztu lög þess, um hinar almennu málfræðislegu hugmyndir áður en hann er látinn byrja að læra út- lend mál, og lengra kemst hann tæplega í barnaskól- anum. Móðurmálið en ekki Iatínan á að vera undirstaðan undir allri málfræðiskennslunni. J>aö er og hreinn og beinn inisskilningur að ætla aö ungbörn cigi hægra með að læra útlend mál en þroskuð börn***). Margir ætla þó svo, en það er alveg samskonar kenning og að ætla að börnuin veiti Ijettara að læra það, sem þau skilja ekki, en það, sem þau skilja. J>egar nem- andinn er orðinn töluvert þroskaður, íinnur hann ýmsa skiljanlega þræði á milli inálanna eða, ineð öðrum *) Sbr. Álitsskjal nefadarinnar í skólamálinu Rv. 1877 bls. 33. **) þab væri ef til vill hagfelt ab lofa nemendunum ab velja á milli latínu og frakknesku, sem hvor um sig hefbi þá 10 tíma. ***) Sbr. N. Zable í »Vor Ungdomo 1883 bls. 280. K. Kroman bls. 266 o. ef.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (68) Blaðsíða 60
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/68

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.