loading/hleð
(71) Blaðsíða 63 (71) Blaðsíða 63
6B unarsama alla skólavist sína, en það ættu þau að gjöra fyrst og freinst. fess vegna ætti aö taka tillit til þess hvernig nemandinn stendur sig gegnum allan skólann, og yrði þaö hvöt fyrir hann að vanda sig ávallt j>að mætti gefa nemendunum árlega vitnisburð fyrir þroska og meðaltal þess vitnisburðar um alla skólaveruna gæti ráðið að nokkru, t. a. m. að þriðja eða fjórða hluta við burtfararprófið. Hjer er eigi staður til að fjölyröa um hvernig mundi vera haganlegast að reikna þetta út, því að það má gjöra á ýmsa vegu, en mesta nauðsyn er að breyta prófinu, svo að það verði eigi mjög komið undir atvikum og heppni og verði ávallt brýn hvöt fyrir nemendurna að taka sjer fram. En fremur ynnist það við þess konar breytingu, að nemendurnir gengju með meiri ró að prófborðinu og lærðu betur að nota skynsemi sfna. Mælikvarðinn, sem draga á út eptir aðalein- kunnina úr hinum einstöku einkunnum, er svo ómann- úðlegur að allir geta eigi vel farið eptir lionum og þess vegna er það heldur eigi gjört ávallt. J>að mætti nefna dæini upp á það ef vildi. Agætlega (6) gildir = 8, dável (5) = 7, vel (4) = 5, laklega (B) = 1, illa (2) = 7, afarilia (1) = — 23. Mismunurinn er 1, 2, 4, 8, 16. J>að er því illa eða litlu launað að standa sig ágætlega eða sem allra bezt, en harðlega refsuð hin versta frammistaða, svo harðlega aö allir geta eigi fengið af sjer að fara að því. Sumir hugsa sem svo: „Hann vissi hjer um bil ekkert og hann á í raun og veru eigi nema einn skylið, en það er þó hart að það skuli draga af honum 23 stig; hann getur jafnvel oröið rækur frá prófinu, ef jeg gef honum einn. J>að getur kostað hann heilt ár, þrítugasta og þriðja hlutann af heilum mannsaldri. Auðvitað hefur hann staðiö sig svona illa af óheppni“ o. s. fr. feir gefa nemandanum 3. Aðrir hugsa alls ekki á þessa leið og þeir gefa nemandanum 1 fyrir sömu frammistöðu. Svona gengur það stundum,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (71) Blaðsíða 63
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/71

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.