loading/hleð
(82) Blaðsíða 74 (82) Blaðsíða 74
74 rjetturinn er að minnsta kosti með karlmennina, þá er þeir keppa hver við annan. Uin ölmusurnar er vert að geta þess, aö það er eigi full þörf á þeim öilum, sein nú eru, ef lærði skól- inn er að eins undirbúningsskóli undir prestaskólann, læknaskólann og háskólann, því að nú ganga svo inargir í lærða skólann, að tæplega er þörf á þeitn öllum til þess að verða embættismenn, cn að styrkja injög þá framleiðslu (produktionJ, sem er óþarflega mikil eða rjett- ara sagt lítur út fyrir að verða það, það er minni ráð- deild en svo, að ætlandi sje ráösinönnum eða stjórn- endum þjóöarbúsins slíkt til lengdar. Annaðhvort hljóta þeir að minnka ölmusur embættismannaefnanna, er þeir sjá að þau muni verða óþarflega mörg, eða þeir ætlast til að lærði skólinn sje fyrst og fremst almennur æðri menningarskóli og í öðru lagi jafnframt undir- búningsskóli undir háskólann, prestaskólann og lækna- skólann, eins og hann á að vera. En ef svo er, þá er öllum ölmusunum vel varið, eða rjettara sagt, þá má verja þeim vel, með því að styrkja með þeim bæði < reglusama og l'átæka*) karlinenn og kvennmenn til þess að ná sem beztri almennri menntun, því að livaða rjeitlæti er það, að styrkja karlmenn til mennt- unar en ekki kvennmenn? Ilvaða hagsýni er það? Er það eigi hagur fyrir þjóðfjelagið að íjelagar þess sjeu sein bezt búnir öllum góðuin gáfum, bæði karlar og konur? Nú í lok 19. aldar ættu aJIir að sjá þetta og kosta kapps um aö hrinda þessu í það eina lag, sem rjett er, eðlilegt og haganlegt **). *) Efnaðir karlmenn eða kvennmenn þurfu eigi ölmusu viö. þafc er tæplega rjett a& veita ölmusur eins og verfelaun. Aptur á móti gæti veiií) gott að væru 2eba,3misstór ver&laun viö helztu skólana, sem a& eins væru veitt þegar eptir burt- fararpróf fyrir einhvern framúrskarandi dugna& alla skóla- veruna. **) I kvennfrelsismálinu ver&ur eigi sta&ar numi& fyr en jafnrjetti er komi& l'yrir karla og konur. Jeg leyíi injer
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (82) Blaðsíða 74
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/82

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.