loading/hle�
(10) Blaðsíða 4 (10) Blaðsíða 4
4 is, séu höfundar ekki tilgreindir.*) Er farið eftir fyrsta staf i ættarnafni útlendra höfunda; en að því er íslenzka höfunda snertir, ræður upphafsstafur fornafns. Skammstafanir eru auðskildar. í tilefni aldarafmœlisins hefir stofnuninni og bókasafninu borizt eigi allfáar gjafir, ýinist bækur eða peningar, og eiga væntanlega fleiri eftir að koma. — Er ekki nema sanngjarnt, að rit þetta geymi nöfn þeirra, sem hafa gefið. Skal þar fremst- an telja Ejnar Munksgaard, bókaútgefanda í Khöfn, sem gaf safninu hina dýrmætu ljósmyndaútgáfu Flateyjarbókar, ásamt litmyndum úr henni, og fleiri bækur, sérstaklega varðandi ís- land og íslenzk fræði.**) Gunnar Gunnarsson rithöf. hefir gefið þau af verkum sín- um, sem ekki hafa þýdd verið á íslenzku. Miss May Morris, Englandi, sendi safninu all-margt af enskum bókum, gömlum og nýjum. Þá hafa þessir gefið fleiri og færri bækur: Hið ísl. bókmenntafélag, ísafoldarprentsmiðja, Aschehough & Co., Oslo, Gyldendalske og Martins Forlag, Kbh., Sigurmundur Sigurðs- son læknir, Bolungavík (áður í Flatey), Emilía J. Bergmann, Friðrik Salómonsson, Magnús Andrésson, Magnús Benjamíns- son, Sigurður S. Haukdal, Sigurður Jónsson, Vigfús Stefáns- son, öll í Flatey, og Guðríður Sveinbjarnardóttir, Svefneyjum. Þá hefir félagið Árblik í Flatey gefið blað sitt »Gest«, eða það af þvi, sem til er, og Jón Jóhannesson og Bergsveinn Skúla- son blað sitt »Eystein«; bæði þessi blöð eru skrifuð. Af þeim, sem peninga hafa gefið, ber fyrst að nefna Alþingi, *) Allar barnasögur á islenzku eru þó í einum flokki undir stafnum B: Barnasögur; og íslendingasögurnar á sama hátt að finna undir I. **) Sami maður sendi og fyrir síðustu jól til stofnunarinnar kr. 100,00, sem fara áttu til fátækra, eins eða fleiri. Forstöðumenn skiftu upphæðinni milli tveggja fjölskyldumanna í Flatey, kr. 50,00 til hvors.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Band
(130) Band
(131) Kjölur
(132) Framsnið
(133) Kvarði
(134) Litaspjald


Bókasafn Flateyjar 1836-1936

Ár
1936
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
130