loading/hle�
(15) Blaðsíða 9 (15) Blaðsíða 9
9 fimm ár; hafði verið mesta merkiskona og vel að sér, ekki sízt í handiðnum, er hún kenndi ungum stúlkum í Flatey. Tók ætíð mikinn þátt í framkvæmdum manns síns. Séra Olafur Sivertsen fékk veitingu fyrir Fiateyjarprestakalii 1823 og var vigður þangað 30. júií það ár. Hélt hann því em- bætti til dauðadags, en hafði lengst af aðstoðarprest. Aðstoð- arprestar hjá honum voru þessir: 1. Sr. Jón Gíslason frá 1830—39; sat hann í fyrstu stjórn Flateyjar framfarastiftunar. Hann dó í Flatey 1839, ókvæntur 2. Sr. Guðmundur Einarsson, tengdasonur sr. Ólafs, frá 1842-48. 3. Sr. Eiríkur Kúld, sonur sr. Ólafs, frá 1849—60. Prófastur í Barðastrandarprófastsdæmi var sr. Ólafur frá 1842--60, þingmaður Barðastrandarsýslu 1853—57. Bæði á þingi og utan þess var hann ákveðinn stuðningsmaður Jóns Sig- urðssonar. Árið 1859 var hann endurkosinn þm. Barð., en tók aldrei móti því vali, enda kominn þá fast að sjötugu Ýmsum öðrum virðingar- og trúnaðarstörfum gegndi sr. Ólafur. Frá 1826 var hann kjörinn »corresponderende« meðlimur konung- lega fornfræðafélagsins í Kbh.; árið 1824 varð hann umboðs- maður deildar hins ísl. bókmenntafélags i Kbh.; árið 1831 var hann settur »Quarantaine Commissair« í suðurhluta Barða- strandarsýslu. Árið 1828 fékk hann verðlaunabikar frá hinu konunglega landbústjórnarfélagi fyrir dugnað og framkvæmd- arsemi og 1859 var hann sæmdur riddarakrossi Dannebrogs- orðunnar. Sr. Ólafur var hinn mesti búhöldur, bætti mjög ábýli sitt með túnasléttun og annarri jarðrækt; sagt er að um búskapar- tíð hans hafi æðarvarpið í Flatey aukizt um allt að helming. En hann studdi og aðra og hvatti til framkvæmda; fyrir hans tilstilli komst á all-mikil jarðepiarækt bæði í Eyjahreppi og á
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Band
(130) Band
(131) Kjölur
(132) Framsnið
(133) Kvarði
(134) Litaspjald


Bókasafn Flateyjar 1836-1936

Ár
1936
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
130