loading/hleð
(16) Blaðsíða 10 (16) Blaðsíða 10
10 Barðaströnd; átti hann og verulegan þátt í þilskipaútvegi Flat- eyinga, sem um tíma var kunnur vel. — Þá gerði prófastur og nokkuð að því að kenna unglingum, og það oft endur- gjaldslaust. Einnig lagði hann töluverða stund á lækningar og var furðu vel að sér um þau efni; kom það sér vel á þeim tímum, því að langt var til læknis fyrir eyjamenn. Var pró- fastur farsæll í þessu starfi sínu sem öðrum. Hann dó í Flatey 27. maí 1860, fullra sjötíu ára gamall og hvílir í Flateyjarkirkjugarði. Sagnaritarinn Gísli Konráðsson, sem var mikill vinur séra Olafs og honum nákunnugur, lýsir honum nokkurnveginn á þessa leið: Séra Olafur prófastur Sivertsen var meðalmaður á vöxt, nettur á fæti og útlimasmár, nokkuð lotinn í herðum, en bar þó höfuðið vel. — Gáfur hans voru hinar farsælustu og mun greind hans hafa skarað fram úr; viðmótið var hóglátt og dagfarið snilldarlegt. Að jafnaði var hann ekki málskrafs- mikill, en þegar hann talaði, var honum létt um mál og þyrfti hann að skifta orðum við aðra í skapi nokkru, urðu orðin þung og þýðingarmikil. — Hann var hinn mesti hófs- maður í öllu og þótti tíðindum sæta, ef það bar við að hann sæist ölhreifur; trygglyndur var hann og ráðhollur og gaf mikið, svo fáir vissu af. Sr. Ólafur var skáldmæltur vel og orti all-mikið, bæði af sálmum,*) tækifæriskvæðum og öðrum ijóðum. Af ritgerðum er talsvert eftir hann í timariti Bréflega félagsins, »Gesti Vestfirðingi-. — Enginn sérlegur raddmaður var hann, en ræðumaður góður og hinn leiknasti að tala upp úr sér, sem kallað er. Ræður hans voru alvarlegar og á stund- um þungorðar, siðferðilegar, en þó guðrækilegar með hjart- næmum bænagjörðum. Tækifærisræður hans þóttu að jafnaði ir sr. Ólaf er sálmur í messusöngsbókinní nr. 362.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Band
(130) Band
(131) Kjölur
(132) Framsnið
(133) Kvarði
(134) Litaspjald


Bókasafn Flateyjar 1836-1936

Ár
1936
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
130


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bókasafn Flateyjar 1836-1936
http://baekur.is/bok/bb834040-ffe4-45f4-8aa4-580ee5022bf5

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/bb834040-ffe4-45f4-8aa4-580ee5022bf5/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.