loading/hleð
(20) Page 14 (20) Page 14
14 fyrsta, i hið minnsta vestanlands, sem innanhéraðsmenn hafa stofnsett með hvurtveggja bókasafni og peningasjóð«. Var forstöðumönnum það áhugamál, að slikar stofnanir risu upp í öðrum sveitum landsins. Mun og mega telja að fyrir áhrif þeirra hafi stofnuð verið tvö önnur lestrarfélög í Barðastrand- arsýslu: Barðastrandarsýslu prófastsdæmis Möllerska geistlega lestrarfélag, sem 1841 átti 155 bindi bóka og Barðastrandar lestrarfélag, er Quðm. kaupmaður Scheving útvegaði bækur til frá Danmörku og átti 1841 um 400 bindi. Einnig lestrarfélög i Rauðasandshr., Múlahr. og sérstaklega í Gufudalshr., stofnað 1843, átti 309 bindi árið 1858. Yfirleitt stuðlaði Fiateyjar framfarastiftun og bókasafn þess mjög að upplýsingu og menntun í byggðarlaginu, enda má segja, að Breiðafjarðareyjar hafi þessi árin staðið í fremstu röð, menningarlega séð, meðal héraða landsins. Menn voru hér vakandi og áhugasamir. Sézt það bezt á stofnun »Bréf- lega félagsins« 1841. Þegar Klausturpósturinn var hættur að koma út og séð var, að ekkert tímarit mundi út koma innan- lands, tóku nokkrir menn hér vestra sig saman um að stofna þetta félag. Voru forstöðumenn Flateyjar frarnfarastiftunar for- göngumenn, enda var félagið einskonar deild í stiftuninni í Flatey og var lika síðar nefnt »Flateyjar framfarastiftunar bréflega félag«, eða eins og á titilblaði Qests Vestf.: »F1. f. stofnfélags bréflega félag« og »hvörs meðlimir taka sér fyrir að skrifast á um ýmissleg umvarðandi efni, er þéna mættu til hagsmuna í búnaðarháttum, til framfara í vönduðu siðferði og til upplýsingar í hverskyns fróðleik og visinda-framförum o. fl. Sérhvörr meðlimur skal, meðan ei er fremur ákveðið, aðeins með undirskrift sinni skuldbundinn til að skrifa um eitthvört það efni, er viðvíkur ofantjáðu, ei sjaldnar en einu sinni á ári, svo sem svari minnst á hálfa örk pappírs, og senda það
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Page 86
(93) Page 87
(94) Page 88
(95) Page 89
(96) Page 90
(97) Page 91
(98) Page 92
(99) Page 93
(100) Page 94
(101) Page 95
(102) Page 96
(103) Page 97
(104) Page 98
(105) Page 99
(106) Page 100
(107) Page 101
(108) Page 102
(109) Page 103
(110) Page 104
(111) Page 105
(112) Page 106
(113) Page 107
(114) Page 108
(115) Page 109
(116) Page 110
(117) Page 111
(118) Page 112
(119) Page 113
(120) Page 114
(121) Page 115
(122) Page 116
(123) Page 117
(124) Page 118
(125) Page 119
(126) Page 120
(127) Rear Flyleaf
(128) Rear Flyleaf
(129) Rear Board
(130) Rear Board
(131) Spine
(132) Fore Edge
(133) Scale
(134) Color Palette


Bókasafn Flateyjar 1836-1936

Year
1936
Language
Icelandic
Keyword
Pages
130


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Bókasafn Flateyjar 1836-1936
http://baekur.is/bok/bb834040-ffe4-45f4-8aa4-580ee5022bf5

Link to this page: (20) Page 14
http://baekur.is/bok/bb834040-ffe4-45f4-8aa4-580ee5022bf5/0/20

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.