loading/hle�
(21) Blaðsíða 15 (21) Blaðsíða 15
15 meðal félaganna til yfirlesturs; skal þá hinum leyft að tjá bréflega og munnlega þar um meiningar sínar, án þess að meiga færa á verri veg.« 1844 voru meðlimir Bréflega félagsins þessir: Ólafur prófast- ur Sivertsen, Eyjólfur Einarsson hreppstj, Svefneyjum, Magnús Einarsson, bóndi, Hvallátrum, Össur Össurarson, bóndi, Hval- látrum, Brynjólfur Benediktsson, kaupm., Flatey, Einar Guð- mundsson, bóndi, Hergilsey, Hálfdan Einarsson, prestur, Brjáns- læk, Arni Pálsson, jarðeigandi, Flatey, Einar Gislason, prestur, Selárdal, Gísli Ólafsson, prestur Sauðlauksdal, Þorleifur Jóns- son, prestur, Gufudal, Þorvaldur Sivertsen, umboðsmaður, Hrappsey, Arni Ó. Thorlacius, kaupm., Stykkishólmi, Guð- mundur Einarsson, kapelán, Flatey, (síðar prófastur, Kvenna- brekku), Ólafur Pálsson, prestur, Otradal og Eiríkur Ó. Kúld, stúdent, Fiatey. í skýrslu um Flateyjar framfarastiftun árið 1844 er sagt frá því, að ritgerðir Bréfiega félagsins séu þá orðnar 33 að tölu, 4 þeirra um ungbarnafóstur, uppeldi barna, heilræði fyrir ung- linga, hófsemi, aðvaran við ofdrykkju; 1 um spítala; 2 um æðarvarp; 5 um sveitabúnað þ. e. búreisu, hjúahald, fjárhús, selstöður, beitarhús, meðferð á sauðfé og túnræktun; 2 um hreppstjóra og sveitarstjórn; 4 um þilskipaveiðar og lausa- mennsku; 3 urn fiskiveiðar; 2 eru: sjómannafræði islensk með Logarithmus; 4 um alþing, kostnað þess og önnur málefni; 1 um skyldur húsbænda og hjúa; 1 um siðferði við útvortis guðsdýrkun; 1 um íslenzka málið; 1 um ljáasmíði; 1 um tóbaks- brúkun; 1 um selaskot. Urðu mikið fleiri um ýmisleg efni. 68 þessara ritgerða eru nú til í bókasafninu í Flatey og fylg- ir þeim nýsamin skrá. Árið 1847 réðist Bréflega fólagið í það mikla þrekvirki að hrinda af stað tímaritinu »Gestur Vestfirðingur-. Tildrög þess
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Band
(130) Band
(131) Kjölur
(132) Framsnið
(133) Kvarði
(134) Litaspjald


Bókasafn Flateyjar 1836-1936

Ár
1936
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
130