loading/hle�
(22) Blaðsíða 16 (22) Blaðsíða 16
16 voru þau, að félagsmenn sáu brátt, að Bréflega félagið náði ekki tiigangi sínum á þann hátt, sem það var rekið. Ritgerðir þess komu aðeins í fárra manna hendur. Jón Sigurðsson for- seti skrifaði Ólafi prófasti Sivertsen þann 27. sept. 1844 á þessa leið: ». . . . allra mest þakka ég yður fyrir skýrslurnar um framfarastiftun yðar og lestrar- og bréfafélagið. Getur maður ekki átt von á að sjá bráðlega neitt á prenti frá því? Það er þó illt, þegar þesskonar ritgjörðir verða að liggja lengi óprent- aðar, því þó margt sé hagnýtandi fyrir allar tiðir, verður þó margt úrelt og dauft eftir mörg ár, sem tiltalar alþýðu í þann svipinn, sem það kemur nýtt«. Kom og ritlingur innan Bréf- lega félagsins 1845 eftir Brynjólf Benediktsson úm nauðsyn þessa máls. Setti hann þar fram tillögur um stofnun prentsmiðju við Breiðafjörð. Fór svo fram um hríð og var málið undirbúið, boðs- bréf gefið út og loks hóf ritið göngu sína 1847. Bætti »Gestur Vestfirðingur« úr brýnni þörf, þar eð ekkert tímarit annað mun þá hafa komið út hérlendis. Tímaiitið kom út í 5 ár og þótti hið merkasta og útgeföndum til sóma, enda glöggur vottur um andlegt líf á þeim árum hér vestra. — Reyndar dofnaði nú brátt yfir félaginu og má segja að frá 1857 hafi það ekki lengur verið starfandi; en árið 1866 var það lagt niður og runnu eignir þess til Fiateyjar framfarastiftunarinnar. Haustið 1851 gerðu nokkrir menn í Flateyjarhreppi og víð- ar,*) þar á meðal forstöðumenn Flateyjar framfarastiftunar, samning við Gisla sagnarítara Konráðsson þess efnis, »að þeir væru honum, konu hans og börnum, til aðstoðar í því, er þau kynnu við að þurfa sér til framfæris, móti þvi, að stofnunin *) Þessir menn vorn: Brynjólfur Benediktsen kaupm. í Flatey, Eyjólfur Einarsson, Svefneyjum, Eirikur Kúld prestur, Hafliði Eyjólfsson, bóndi í Svefneyjum, Jóhann Eyjólfsson hreppstj., Jón Bjarnason hreppstj., Reykhól- um, Jón Thóroddsen sýslum., Ólafur E. Johnsen, prestur að Stað, Ólafur Sivertsen prófastur og Sigurður Jónsson, kaupm. í Flatey.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Band
(130) Band
(131) Kjölur
(132) Framsnið
(133) Kvarði
(134) Litaspjald


Bókasafn Flateyjar 1836-1936

Ár
1936
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
130