loading/hle�
(23) Blaðsíða 17 (23) Blaðsíða 17
17 fengi að honum látnum bækur hans allar, handrit þau, er hann ætti, og þau, er hann semdi þaðan frá«. í skýrslu bóka- safnsins 1858 eru handritin sögð 51 að tölu, bæði þýðingar og frumrit. Voru handrit Gisla síðar seld Landsbókasafninu. Gisli Konráðsson dvaldi í Flatey, i svokallaðri Norsku-búð, til dauðadags 2. febr. J 877 við sæmilega aðbúð, og var alltaf siritandi fram á síðustu ár, og urðu ritverk hans mörg. Skrá yfir þau er í Tímariti Bókmenntafél. 1897, 18. árg, bls. 52— 58, svo og aftan við æfisögu Gísla, er Sögufélagið gaf út 1911-14. Eins og fyrr sagði, er ákveðið í gjafabréfi sr. Olafs Sivert- sen, að veitt skuli verðlaun þeim hreppsbúum, er fram úr skara að nytsamlegri þekkingu, siðgæði og dugnaði. Verðlaun þessi voru þó ekki oft veitt, aðeins fyrstu árin, og var fjár- skorti um að kenna, að ekki hélzt lengur. Þessum mönnum var úthlutað verðlaunum: 1836: Jóhannesi Magnússyni, bónda og formanni i Bjarneyj- um, fyrir sýndan dugnað í formennsku, bústjórn og barnauppeldi — 3 ríkisdalir. 1839: Sama manni, fyrir heppið og alúðarfyllsta framhald í enu fyrrtalda, sem og snotri bæjarbyggingu, öðrum ná- lægum til góðs eftirdæmis — 4 ríkisdalir. 1836: Magnúsi Arasyni, vinnumanni í Svefneyjum, fyrir ræki- legustu húsbóndahollustu og vandað framferði í vinnu- mannsstétt, nú fram yfir fertugsaldur — 2 ríkisdalir. 1840: Magnúsi Magnússyni, bónda i Bjarnevjum, fyrir siðgæð- isvöndun, heiðarlega hússtjórnarreglu og vandaða kennslu og uppeldi sveitar-uppalnings — 4 ríkisdalir. 1845: Ólafi Teitssyni, bónda í Sviðnum, fyrir bót á ábýli hans og annan dugnað — 4 ríkisdalir. 2
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Band
(130) Band
(131) Kjölur
(132) Framsnið
(133) Kvarði
(134) Litaspjald


Bókasafn Flateyjar 1836-1936

Ár
1936
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
130