loading/hleð
(24) Blaðsíða 18 (24) Blaðsíða 18
18 Þá veitti og stofnunin 19 daii og 48 sk. til friðunar æðar- varpi í Flateyjarhreppi. Bækur bókasafnsins eða Flateyjar framfarastiftunar voru fyrst framan af geymdar á kirkjulofti Flateyjarkirkju. En síðar var reist sérstakt hús fyrir safnið og var það fullsmiðað 1865. Er það úr timbri, 8 álna langt og 6 álna breitt. Er það enn notað fyrir safnið, en var járnklætt 1929 og málað nýlega. Er það enn all-sæmilegur geymslustaður bókanna, þótt gjarna mætti það rúmbetra vera. (1929 var varið til hússins kr. 462,00 og 1935 hátt á annað hundrað krónur). Bókaeign stofnunarinnar hefir aukizt smátt og smátt, enda urðu, sem fyrr segir, margir til þess að senda því bækur, bæði innanhéraðsmenn og utan. Safnið var stofnað með 100 bindum; 1841 var bókaeignin orðin 500 bindi, 1844 600 bindi. En þegar þriðja skýrsla stofnunarinnar er gefin út 1858, er bókaeignin orðin 1102 bindi. En það er síðasta opinbera skýrsl- an. Er dálitið erfitt upp frá því að átta sig á bókaeigninni á hverjum tíma eftir höfuðbókum stofnunarinnar; og frá árunurn 1869—1886 eru engar skýrslur. En árið 1868 er bindatala bóka- safnsins ca. 1370, árið 1900 ca. 1600 og árið 1920 ca. 2300. Nú á safnið nánast 3200 bindi bóka. Auðvitað hefir mörg árin lítið verið keypt af bókum og sum árin ekkert. En eftir því, sem næst verður komizt, mun hafa verið varið til bókakaupa og bókbands alls á 8. þús. krónur. 1886-88: kr. 69,65; 1899—1901: kr. 47,55; 1911-12: kr. 330,00; 1919-20: kr. 339,85; 1929—31: kr. 1542,51 (í þeirri upphæð er bókbandskostnaður kr. 800,00; var þá bundið inn mikið af bókum, er safnazt höfðu fyrir óbundnar); 1932: kr. 105,40; 1933: kr. 306,96; 1934: kr. 240,75; 1935: kr. 623,15. Tekjur stofnunarinnar hafa og oft eðlilega litlar verið, enda hreppsbúar fáir. Hafa aðaltekjurnar undanfarin ár verið styrk-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Band
(130) Band
(131) Kjölur
(132) Framsnið
(133) Kvarði
(134) Litaspjald


Bókasafn Flateyjar 1836-1936

Ár
1936
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
130


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bókasafn Flateyjar 1836-1936
http://baekur.is/bok/bb834040-ffe4-45f4-8aa4-580ee5022bf5

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 18
http://baekur.is/bok/bb834040-ffe4-45f4-8aa4-580ee5022bf5/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.