loading/hle�
(25) Blaðsíða 19 (25) Blaðsíða 19
19 ir til bókasafnsins úr ríkissjóðí, sýslusjóði Austur-Barðastrand- arsýslu og hreppssjóði. Síðustu árin hefir hann verið sem hér segir: 1929 1930 1931 1932 1933 1934 1935 Úr rikissjóði 70,00 60,00 C0,00 100,00 100,00 145,00 160,00 — sýslusjóði 100,00 100,00 100,00 150,00 150,00 — hreppssjóði 50,00 50,00 50,00 60,00 180,00 271,00 Auk þess koma árgjöid félaga, sem hafa verið undanfarið frá 30—40, kr. 3,00 á mann, ágóði af skemmtunum og fram- iög frá forstöðumönnum, ef á hefir þurft að halda. Það þykir ekki ástæða til að birta reikninga stofnunarinnar í skýrslu þessari, enda er þá að finna í bókum hennar fyrir þá, er frekari upplýsingar vilja fá í þessum efnum. En til fróð- Ieiks og gamans hafa framangreindar tölur frá síðustu árum verið birtar. — Nú skuldar stofnunin í Sparisjóði Flateyjar kr. 425,00. Eignir eru altur bækur safnsins, sem ekki verða virtar á minna en kr. 20000,00, og bókasafnshúsið, ca. kr. 1000,00. Eins og fyrr segir, var bókasafninu vel tekið og hefir það alla jafna verið mikið notað. Veturinn 1840 - 41 voru lánaðar út til lesturs 130 bækur, 1850 : 340 bækur, 1860 : 231 bók. Síð- an eru engar skýrslur um notkun safnsins fyrr en nú siðustu árin. 1933 voru fengnar að láni 1664 bækur, 1934 1800 bækur. Félagar bæði þessi ár voru um 40. En síðastliðið ár voru lán- aðar út 1694 bæluir, en félagar voru 42 (Það ár var safnið lokað vegna upptalningar um 3 mánuði.) Við fráfall stofnandans sr. Ólafs prófasts Sivertsen 1860, dregur eðlilega mjög úr starfsemi Flateyjar framfarastiftunar, enda flytur og það sarna ár úr Flatey sr. Eiríkur Kúld, kapelán og sonur sr. Ólafs, sem og var mjög áhugasamur um málefni stofnunarinnar og lengi í stjórn hennar. Kinir aðrir meðstarfsmenn þá sumir dánir eða aldraðir orðnir. (Eyjóifur 2*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Band
(130) Band
(131) Kjölur
(132) Framsnið
(133) Kvarði
(134) Litaspjald


Bókasafn Flateyjar 1836-1936

Ár
1936
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
130