loading/hleð
(26) Page 20 (26) Page 20
20 Einarsson hreppstj. í Svefneyjum dó 1865 og Brynjólfur Bene- diktsen i Flatey dó 1870; báðir voru þeir lengi forstöðumenn stofnunarinnar og góðir stuðningsmenn.). Var þá og Bréflega félagið fyrir nokkru hætt störfum. En starfsemi bókasafnsins hefir haldið áfram allt fram á þenna dag, auðvitað rneð mis- munandi fjöri og við misjöfn kjör Það hefir átt sína kyrstöðu- tíma og sín framfaraskeið. En alltaf hefir það verið notað, meira og minna, og notið vinsæida. Hafa og ýmsir stutt það með ráð og dáð, þó að þeir verði ekki hér nefndir. Þó verð- ur ekki komizt hjá að minnast sr. Sigurðar prófasts Jensson- ar, sem veitti safninu lengi forstöðu og efldi það mjög að bókum. Það, sem mest háir bókasafninu, er það, hve erfitt er að fylgjast með í bókakaupum og fullnægja vaxandi eftirspurn. Aukin menning gerir auknar kröfur til bókasafnsins. Takmark- ið er að geta uppfyllt þær kröfur. Hafa og þær ágætu bóka- gjafir, er safninu hafa borizt í tilefni aldarafmælisins, mjög hjálpað því í áttina til þess takmarks. Eðlilega eru tímar og ástæður nú mjög breyttar frá því er var, þá er Flateyjar framfarastiftun hóf fyrst starf sitt Samt er það trú vor, að hún geti enn margt þarflegt gert, ef hún fær til þess bolmagn með hjálp góðra manna. Vér höfum því ekki viljað, að hið upprunalega nafn stofnunarinnar félli í gleymsku, en yrði aftur lífrænn þáttur í sögu byggðarlagsins. Sjálft nafnið minnir oss á það tímabil héraðsins, er hér var mest menningarlíf og gefur fyrirheit um, að það, sem einu sinni var, geti enn orðið Stofnunin hefir undanfarin ár haldið uppi fyrirlestrum, sér- staklega bókmenntalegs eðlis. Þá gekkst hún og fyrir minn- ingarsamkomu á 100 ára afmæli Björnstjerne Björnson og síð- astliðið haust annarri í tilefni aldarafmælis Matthíasar Joch-
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Page 86
(93) Page 87
(94) Page 88
(95) Page 89
(96) Page 90
(97) Page 91
(98) Page 92
(99) Page 93
(100) Page 94
(101) Page 95
(102) Page 96
(103) Page 97
(104) Page 98
(105) Page 99
(106) Page 100
(107) Page 101
(108) Page 102
(109) Page 103
(110) Page 104
(111) Page 105
(112) Page 106
(113) Page 107
(114) Page 108
(115) Page 109
(116) Page 110
(117) Page 111
(118) Page 112
(119) Page 113
(120) Page 114
(121) Page 115
(122) Page 116
(123) Page 117
(124) Page 118
(125) Page 119
(126) Page 120
(127) Rear Flyleaf
(128) Rear Flyleaf
(129) Rear Board
(130) Rear Board
(131) Spine
(132) Fore Edge
(133) Scale
(134) Color Palette


Bókasafn Flateyjar 1836-1936

Year
1936
Language
Icelandic
Keyword
Pages
130


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Bókasafn Flateyjar 1836-1936
http://baekur.is/bok/bb834040-ffe4-45f4-8aa4-580ee5022bf5

Link to this page: (26) Page 20
http://baekur.is/bok/bb834040-ffe4-45f4-8aa4-580ee5022bf5/0/26

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.