loading/hleð
(27) Blaðsíða 21 (27) Blaðsíða 21
21 umssonar, sem er að kalla jafnaldri stofnunarinnar og dvaldi hér i Flatey sem unglingur Að tilhlutun stofnunarinnar er starfræktur unglingaskóli í Flatey í vetur; nemendur eru 15 og kennslan ókeypis, til þess að hún mætti ná til sem flestra. Vænst er að Iræðslumála- stjórnin styðji þetta skólahald að nokkru. Eins og fyrr er getið, voru öll handrit Gísla Konráðssonar seld Landsbókasafninu 1902; þar á meðal var saga Flateyjar- hrepps frá upphafi og fram um 1865. Hafði Hermann S. Jóns- son, fyrv. skipstjóri í Flatey afritað þetta verk og aukið, svo að það nær til aldamóta 1900. Nú eru forstöðumenn að láta afrita þessa sögu fyrir bókasafnið, að þar til fengnu leyfi eig- anda bókarinnar, Jens skólastj. Hermannssonar á Bíldudal. Hugmyndin er að halda sögu héraðsins áfram fram til þessa árs. Er svo til ætlazt, að forstöðumenn á hverjum tíma sjái um, að sanrtíðarsaga héraðsins verði skrifuð. Ætti þannig að fást og varðveitast mikill fróðleikur og all-gott safn til sögu byggðarlagsins. I sambandi við aldarafmæii bókasafnsins, sem minnst verð- ur 6. okt. næstkomandi, hafa forstöðumenn ákveðið að gang- ast fyrir stofnun þing- og héraðsmálafunda Austur-Barða- strandarsýslu, sem haldnir yrðu til skiftis í hreppum sýslunn- ar. Slíkir fundir hafa reynzt vel, þar sem þeir eru haldnir, og ættu að draga úr einangruninni og efla til samtaka, sbr. hina fornu Kollabúðafundi (sjá síðar). Það gat ekki hjá því farið, að Flateyjar framfarastiftun, eða bókasafnið, hefði menningarleg áhrif og þau mikil, ekki sízt framan af, en þó alltaf nokkur. Sveini Gunnlaugssyni skóla- stjóra (nú á Flateyri), sem hér er fæddur og uppalinn og fróður um sögu Breiðafjarðar, segist svo frá um menningar-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Band
(130) Band
(131) Kjölur
(132) Framsnið
(133) Kvarði
(134) Litaspjald


Bókasafn Flateyjar 1836-1936

Ár
1936
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
130


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bókasafn Flateyjar 1836-1936
http://baekur.is/bok/bb834040-ffe4-45f4-8aa4-580ee5022bf5

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/bb834040-ffe4-45f4-8aa4-580ee5022bf5/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.