loading/hle�
(28) Blaðsíða 22 (28) Blaðsíða 22
22 legt gildi stofnunarinnar:* *) »Áhrifin tii menningar og dáða um Breiðafjarðareyjar og nærsveitirnar voru framúrskarandi mikil. Ohætt er að fuilyrða, að menningaralda sú, sem þarna v.ir vakin, hafði þau áhrif, að um langt skeið var alþýðu- menning á þessum stöðum langt umfrarn það, sem víða var annarsstaðar. — Til áhrifa, sem þarna voru vakin, má rekja áhuga þann um landsmál, sem leiddi af sér hina svonefndu Kollabúðafundi,**) þar sem Breiðfirðingar komu saman á Kolla- búðum, hinum forna þingstað Vestfirðinga, til þess að ræða áhugamál sín. Var það nú tilviljun ein, sem því réði, að ein- rnitt úr þeim byggðarlögum, sem safn þetta náði til, komu um þessar mundir sumir merkustu menn þjóðar vorrar? Skáldíð góðfræga, Jón Thóroddsen, er unglingur á Reykhól- um, þegar safnið er stofnað. Hafði þessi vakningaralda ekki áhrif á hann? Húsfreyjan á Skógum í Þorskafirði, Þóra Ein- arsdóttir (nróðir Matthíasar), var uppalin í Skáleyjum, og veit ég, að Skógaheimilið hefir notfært sér safn þetta. Sjálfur var Matthías Jochumsson í Flatey einmitt þau árin, sem hann var að þroskast og mótast. Hve mikið t honum var vakið af þess- ari menningaröldu? — { Gufudalssveitina áttu bækur safnsins og áhrif þess lika Ieið. Þaðan var bóndasonurinn, sem hvass- astan átti pennann og djarfastan huga á sínum tíma, Björn Jónsson ritstjóri og ráðherra. — Gestur Pálsson kom frá Mýr- artungu í Reykhólasveit. Við þessar lindir hófst fræðimennsku- ferill Sighvats Borgfirðings. Og konurnar þessar: Theodóra Thóroddsen og Óh'na og Herdís Andrésdætur eru ósvíkin af- *) Sbr. grein hans í Morgunbl. 6. okt. 1933 um Bókasafnið í Flatey. *|!) Var þeim komið á eftir tillögu Jóns forseta, en milligöngu Ólafs pró- fasts Sivertsen og Bréflega félagsins, sbr. Gestur Vestf. 4. árg., bls. 32. Var sr. Ólafur lengst af forseti fundarins.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Band
(130) Band
(131) Kjölur
(132) Framsnið
(133) Kvarði
(134) Litaspjald


Bókasafn Flateyjar 1836-1936

Ár
1936
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
130