loading/hleð
(5) Blaðsíða [5] (5) Blaðsíða [5]
N AFN ASKÝRING AR Eftirfarandi orð, sem notuð eru í skránni, er ekki unnt að þýða beint á íslenzku: 1. Etching: Mynd rissuð með nál á koparplötu. Myndin er fest á plötuna með því að stinga henni ofan í sýru-upplausn. 2. Dry-point: Mynd rissuð á koparplötu með nál. Engin sýra notuð. 3. Wood-engraving: Mynd. sem skorin er í tré. 4. Lino-cut: Mynd, sem skorin er í linoleum. 3. Lithograph: Mynd, sem teiknuð er á hellustein með sérstaklega gerðri krít. 6. Line-engraving: Mynd, sem höggvin er beint í koparplötu. Verkfærið, sem er notað, er ólíkt því, sem getur undir 1. og 2. hér að ofan. Með öllum þessum aðferðum eru framleiddar neikvæðar myndir (,,negatives“). Myndirnar eru framleiddar með því, að bera blek á yfirborð platnanna, og þeim síðan þrykkt á rakan pappír með pressu eða valsi. R.A. — Meðlimur í konunglega akademíinu. (Til þess að vera boðið að vera meðlimur í konunglega akademíinu verður maður að vera mikill lista- maður). A.R.A. — Associate of the Royal Academy. — Næsta stig fyrir neð- an R.A. A.R.E. — Associate of the Royal Society of Engravers. O.M. — Member of the Order of Merit. -— Ein hin merkilegasta orða, sem veitt er listamönnum í Englandi.


Sýning brezkra listmynda og bóka

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sýning brezkra listmynda og bóka
http://baekur.is/bok/6125c9ca-9339-4806-9e18-375137d5f6d0

Tengja á þessa síðu: (5) Blaðsíða [5]
http://baekur.is/bok/6125c9ca-9339-4806-9e18-375137d5f6d0/0/5

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.