loading/hleð
(15) Blaðsíða 9 (15) Blaðsíða 9
9 ehiungis því að pakka, að menn þeirra og yfir- boðarar liafa verið betri, rjettsýnni ogmannúð- legri en lögin, og pví, að konurnar hafa verið svo heppnar að koma sjer vel. p>að hafa líka jafnvel einstöku pjóðflokkar veitt konum nokk- ur rjettindi, t. a. m. Spartverjar. því pótt konur á Grikklandi væru í fornðld háðar mönn- um sínum, veittu pó Spartverjar dætrum sínum mjög frjálslegt uppeldi, og vöndu pær við lík- amsæfingar, eða leikfitni og íþróttir, ásamt drengjunum. Enda voru spartverskar konur sjálfstæðari og tóku meiri pátt í almennum málum en aðrar grískar konur, og meira en venja var til á peim tímum. 1 fornum enskum lögum er maðurinn kall- aður herra konunnar og var bókstaflega álitinn pað, enda voru pað kölluð drottinssvik, ef kona vó mann sinn, og var hegnt harðara en peg- ar konungar voru myrtir, pví hún var brennd lifandi, og það jafnvel pótt hún hefði áður inátt sæta grimmdarlegustu meðferð, og glæpurinn hefði pannig mátt heita síðasta vandræðaúrræði til að frelsast undan böðulshendi manns henn- ar. pá fæddist konan til að verða eign manns- ins, rjett eins og prællinn til ánauðarinnar, og aðalsmaðurinn til aðaistignarinnar. Yið pví varð ekki gjört á annan hátf, en að konan yrði svo heppin, að verða eptirlætisbarn föðursins, eða uppáhaldsgersemi mannsins. Hefði hún ekki pví láni að fagna, voru pað óhjákvæmileg
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Toppsnið
(56) Undirsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald


Fyrirlestur um hagi og rjettindi kvenna

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fyrirlestur um hagi og rjettindi kvenna
http://baekur.is/bok/ec71321a-5fca-490f-9a10-7a1d021e7a2f

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/ec71321a-5fca-490f-9a10-7a1d021e7a2f/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.