loading/hleð
(21) Blaðsíða 15 (21) Blaðsíða 15
15 hafa konur í Portúgal lítið notað pað, en apt- ur margar á Spáni. 1875 fengu konur á Ítalíu aðgang að háskólum, sem pær liöfðu verið svipt- ar um tíma. A 15. öld var kona nokkur, Laura Creta Serena að nafni, prófessor við há- skólann í Brescia. Nú er kona, sem heitir Giuseppina Battani, kennari við háskólann í Bologna. A Italíu hafa konur líka fengið at- kvæðisrjett 1 sveitarstjórnarmálum, og giptar konur sjerstök fjárráð. |>ar hafa verið stofnað- ir kvennaskólar og kvenna-háskólar handa peim konum, sem vildu verða kennarar, og verzlunarskólar handa konum. Á Rússlandi hafa konur íengið full fjárráð yfir sínum sjer- stöku eignum, bæði giptar og ógiptar. |>ær hafa atkvæðisrjett til að kjósa bæjarfulltrúa, pótt pær megi ekki mæta sjálfar á kjörfundun- um. J>ær hafa á hendi ýms lægri embætti við póststörf og frjettapræði, og mega jafnvel tak- ast á hendur fjárráð óviðkomandi barna. Nú á síðustu árum hafa líka rússneskar konur stund- að vísindi hópum saman við erlenda háskóla, einkum í Sviss. En nú síðast hafa konur feng- ið að lesa læknisfræði við háskólann í Pjeturs- borg og gengur síðan fjöldi kvenna á hann. ]pað er talið svo, að kvennlæknar á Rússlandi sjeu 350, og af peim sjeu 100 í höfuðborginni. A Tyrklandi hafa konum nú á síðustu árum verið veittar ýmsar rjettarbætur viðvíkjandi menntun peirra, og á Grikklandi lætur drottn-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Toppsnið
(56) Undirsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald


Fyrirlestur um hagi og rjettindi kvenna

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fyrirlestur um hagi og rjettindi kvenna
http://baekur.is/bok/ec71321a-5fca-490f-9a10-7a1d021e7a2f

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/ec71321a-5fca-490f-9a10-7a1d021e7a2f/0/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.