loading/hleð
(39) Blaðsíða 33 (39) Blaðsíða 33
33 að siðum Dana, og streittust við að »tyggja upp á dönsku«, eins og Jónas Hallgrímsson komst að orði, pá voru konurnar jafnan eptir- bátar í peirri grein. Af peim lærðu hinir beztu menn vorir að unna pjóðerni og ættjörðu sinni. £ær voru pað, sem kenndu peim að vinna öðr- um til gagns, pótt pað væri ekki metið af sam- tíðarmönnum peirra, og að setja ekki sjálfa sig í pað öndvegi, sem allt ætti að miðast við. Jeg vil segja, að ílestir liinna beztu og merkustu manna hail að meira eða minna leyti átt mæðr- um sinum eða öðrum konum ágæti sitt að pakka. Nú á síðustu árum hafa líka verið stoínaðir lcvenuaskólar, par sem konur geta fengið nokkura menntun í ýmsum greinum. pví verður ekki neitað, að peir hafa komið miklu góðu til leiðar tii að auka áliuga og menntá- íysi kvenna. En pað er eðlilegt, að par komi fram hið sama og hjá karlmönnunum, sem litla mcnntun liafa fengið, að pær skilji elcki ætíð, hvað menntun er, og taka pví opt litinn fyrir pað sanna og verulega, Ýmsir liafa fundið pað að kvennaskólum vorum, að peir kenndu of margt, en pví hofi jeg aldrei getað verið sam- dóma. það er mjög sanngjarnt og nauðsynlegt, að stúlkur goli átt kost á að læra sem fiest eptir vilja, efnum og hadileikum peirra. J>að liefir líka tíðkast frá pví sögur hófust, að kon- 3
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Toppsnið
(56) Undirsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald


Fyrirlestur um hagi og rjettindi kvenna

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fyrirlestur um hagi og rjettindi kvenna
http://baekur.is/bok/ec71321a-5fca-490f-9a10-7a1d021e7a2f

Tengja á þessa síðu: (39) Blaðsíða 33
http://baekur.is/bok/ec71321a-5fca-490f-9a10-7a1d021e7a2f/0/39

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.