loading/hleð
(10) Blaðsíða 6 (10) Blaðsíða 6
6 ar og fleira, Og svo þess á inilli fjárgeymslu og ýms heimilisverk. Kvenfólk og börn við ávinslu á túnum og taðstungu, svarðartekju ásamt karl- mönnum, rúning á fé, grasafjallaferðir, ullarþvott og fráfærur, áðr enn heyannir byrja. Börnin eru við tún-ávinslu: þau hirða um taðið, að reisa það og hreykja sverði, þau vaka yfir túnum, sækja hesta, smala oft með öðrum, reka rekstra bæja milli og margt fleira, sem oflangt yrði að telja upp- Grasafjallafarðirnar eru hclzt í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum, og ef til vill eitthvað lítilsháttar í Eyjafjarðarsýslu, enn ekki þar sem ég þekki til í Þingeyjarsýslu. Þær eru þannig, að 2—3 bæir leggja saman og fá sér tjald og gera út tvo til þrjá menn (mest þó kvenfólk) um vikutíma, búa því nesti og nýja skó og senda það svo fram á heiðar til að tínafjallagrös. Ætíð er karlmaðr foringi ferðarinnar og oft er farið langt fram á heiðar (jafnvel suðr undir Arnarvatn). Þegar þangað er komið, eða hvert sem fólki sýn- ist, slær það upp tjaldinu, býr um sig á reiðing- um inni í því, hvað innan um annað, borðar sér mat, drekkr kaffi og fer svo oft, án þess að sofna fyrst, af stað út í fyrstu gönguna, sem köll- uð er, með hálftunnupoka bundinn upp um aðra öxlina og undir hina höndina. Oftast eru frá 5 —9 í sama tjaldi. Ef vel viðrar, o: fái fólkið rigningar og finni nokkuð til muna af grösum, er
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sveitalífið og Reykjavíkrlífið

Ár
1894
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sveitalífið og Reykjavíkrlífið
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.