loading/hleð
(11) Blaðsíða 7 (11) Blaðsíða 7
7 oft soiið mjög lítið. Stundum lítið eða ekkert sofið 2—3 sólarhringa, að eins farið heim að tjaldi, etið og drukkið kaffi og svo af stað aftr í nýja göngu. Fólkið dreifir sér. Hver mókar sem mest sér, og vill ekki láta hina vita af, ef hann hefir fundið góðan grasablett. Þegar komið er nokkuð hátt í pokana, hópar fólkið sig saman og tekr úr pok- unum. Það eru kallaðar „tínur“. Þar er hlaðin upp varða; fólkið hvílir sig ofrlitla stund, og byrjar svo að fá sér aðra tínu. Þetta gengr þang- að til pokarnir eru fullir, og þá er haldið af stað heim að tjaldinu. Þar setr hver sín grös í sér- staka hrúgu og er það kallaðr „bingr“. Gott þykir að tveir fái klyfjar á einn hest af þurum grösum á viku. Yenjulega er glatt á hjalla hjá grasafólki, þótt vökur sé og vosbúð við þess- ar ferðir, og það væri synd að segja, að fólkið hlífði sér þá eða svikist um, þótt húsbændrnir séu ekki með. Ef þurkar eru eða óveðr, svo ekki er hægt að taka grösin, skemtir fólkið sér sem bezt það getur, segir sögur, kveður rímur og syngr. Enda hefir grasafjallaferðum verið við brugðið fyr- ir góða einingu og samlyndi. Þá eru líka pilt- arnir svo óvanalega riddaralegir, að bera grasa- pokana fyrir þá stúlku, sem er frá sama heimili, og eru þeir þó oft þungir. Næst grasafjallaferðunum er oftast byrjað að rýja fé. Stundum er líka geldfé rúið fyrri, ef tíð er góð. Flestir taka þátt í þeirri vinnu, þar
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sveitalífið og Reykjavíkrlífið

Ár
1894
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sveitalífið og Reykjavíkrlífið
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.