loading/hleð
(15) Blaðsíða 11 (15) Blaðsíða 11
11 in, og að hafa þar sem bezt væri x/2 tíma til morgunverðar og 1 tíma til miðdagsverðar. Því þegar ekki er hætt vinnu á engjum fyr enn kl. 10, verðr orðið framorðið þegar fólk er komið heim, oft langan engjaveg, komið úr votum sokk- um, búið að éta og stúlkur búnar að þvo sokka, gera við skó og margt fleira. Bnn þó er fólkið oft glatt á sumrin, og ber margt til þess. Útiveran, hvað það er margt saman og við sömu vinnu, og einkum það, að þá eru piltar og stúlkur saman; samtalið verðr þá fjörugra og margbreytilegra, Kafflð spillir þá ekki heldr til. Það er sem ein- liver óminnisdrykkr, sem lætr fólkið gleyma öllum sorgum og erfiðleikum dagsins, einhver ,lífs-elixír‘, sem færir því aftr nýtt fjör og nýja krafta. Það er líka auðséð, að einhver þægilegr viðburðr hefir komið fyrir, þegar kaffimaðrinn kemr um hádegis- bilið. Allir eru jafn-sporléttir, þegar fólkið hóp- ar sig í hvirfing utan um hann, og út úr öllum andlitum skín ánægjulcg eftirvænting þess sein koma skal — bæði hræring vatnsins, og svo ýmsar smáfréttir heiman úr bænum, sem oft koma sér líka vel. Norðanlands er ekki siðr að sofa á dag- inn, nema ef fólk fleygir sér snöggvast þegar það hefir étið miðdagsmat sinn, meðan kaffið er ekki tilbúið, eða þótt það komi ekki, enn þá ekki lengr enn það, að allr hvíldar- og matmáls- tíminn sé ekki meir enn klukkutími. Allir klakka því jafnmikið til sunnudagsins. Og þó eru stúlk-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sveitalífið og Reykjavíkrlífið

Ár
1894
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sveitalífið og Reykjavíkrlífið
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.