loading/hleð
(18) Blaðsíða 14 (18) Blaðsíða 14
14 ing sjáanleg á neinu. E>að skyldi þá helzt vera gestakomur og póstkomurnar. Eftir póstunum er beðið með óþreyju. Með þeirn kemr ofrlítill and- legr loftstraumr. Það eru dagblöðin, bækr og bréf og fréttir, og þótt ekki sé altaf um auðugan garð að gresja í því tilliti, er það þó ávalt breyt- ing frá því daglega. Margir eiga von á bréfum frá sonuin, dætrum, bræðrum, systrum, frændfólki og kunningjum. Þá er það heldr ekki ónýtt, að fá fréttir úr höfuðborg landsins, þegar sunnan- póstr kemr, þaðan „hvar sú meiri upplýsing upp- ljómar fólk“, og hvaðan allir miklir menn koma, öll tízka og margt fleira gott og nytsamlegt. Gest- irnir skemta líka heimilisfólkinu með ýmsu móti, húsbændunum með fréttum og samræðum, og vinnu- fólkinu með kaffisopanum, sem það fær aukreitis vegna gestsins, og það þykir nú sumum ekki lak- asta skemtunin. Venjulega vita stúlkurnar fyrir þegar einhver kemr, einkum þar sem lítið er far- ið með kaffl. Það setr að þeim geispa, teygjur og allra handa ónot, sem vanalega batna ekki fyr enn gestrinn er koininn inn, og búið er að setja upp ketilinn. Það er annars undarlegt, að þeir þingmenn, sem vilja minka kaffibrúkun, eða jafn- vel afnema hana með öllu, skuli ekki hafa tekið eftir því, hvað fólkið verðr fjörugra, kappsamara og ánægðara þegar það hefir fengið kaffi. Vilji bændr í sveitinni láta keppast sérstaklega eða vaka við eitthvert verk, eða vinna fram yfir það,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sveitalífið og Reykjavíkrlífið

Ár
1894
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sveitalífið og Reykjavíkrlífið
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.