loading/hleð
(20) Blaðsíða 16 (20) Blaðsíða 16
16 skemtigöngur á daginn. Pess konar skemtanir eru ekki til í sveitinni. Daglegar skemtanir eru sam- ræður fólksins sín á milli og við ýmsa sem koma, og svo liinn alkunni sögulestr eða upplestr, sem ég vona að aldrei deyi út. Þegar búið er að kveykja á kveldin, og allir eru komnir inn, bæði karlar og konur, sezt einhver í miðja baðstofuna og fer að lesa kátt fyrir alla. Það eru ekki ein- ungis sögur sem lesið er, keldr margt fleira: dag- blöðin, Alþingistíðindin, og ýmsar bækr Þjóðvina- félagsins og Bókmentafélagsins, sem ýmsir eru i, og hinir lána svo. Líka eru víða lestrarféíög, og þegar ég var unglingr, keyrði ég lesnar bæði ár- bækr Espólíns, stærri mannkynssögu Melsteðs, Félagsritin, Skírni og ýmislegt fleira. 1 lestrarfé- lögunum fengust íslenzkar skemtibækr og alþýð- legar fræðibækr. Það væri synd að segja, að lestrinn tefði fyrir fólkinu. Rokkrinn er harðar snúinn, kambarnir ganga tíðar, sokkrinn síkkar fyr og kvert vefjarslagið rekr annað. Allir stein- þegja, nema þegar lesarinn þagnar snöggvast til að taka í nefið eða eitthvað þvílíkt, þá gera til- heyrendrnir ef til vill stuttar atkuganir við það sem lesið kefir veríð. Börnin sitja líka við vinnu, kemba, prjóna, tægja, tvinna, öll jafn-spent fyrir lestrinum (séu það sögur) og fullorðna fólkið. Sumstaðar fyrir norðan (þó ekki í Húnavatnssýslu) hafa einstöku sveitir sín eigin sveitablöð, viku- hálfsmánaðar- eða mánaðarblöð, sem eru skrifuð
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sveitalífið og Reykjavíkrlífið

Ár
1894
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sveitalífið og Reykjavíkrlífið
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.