loading/hleð
(24) Blaðsíða 20 (24) Blaðsíða 20
20 Fyrsta og helzta skemtunin í sveitinni, auk sögulestursins, eru jólaskemtanirnar. Því þótt, sumstaðar sé ofrlítið haldið upp á fyrsta sunnu- dag í jólaföstu, er það að eins lítið eitt afbrigði- legt í mat og kaffi, enn engin almenn skemtun. Nei, jólin og sumardagurinn fyrsti eru aðalhátíð- irnar í sveitinni. Og þvílík gleði, þvílíkt uinstang! Börnin fara að telja dagana 5—6 vikum fyrir. Og það sem þau hlakka mest til er: ljósin, að fara í sparifötin og laufabrauðið. Með jólaföstu er farið að mala í jólabrauðin og flatkökurnar. Og svo fylgir livað af öðru, brauðagerð, það er: fiatkökur, eins og stórir kvarnarsteinar, pottkökur, eins og vænir potthlemmar, og svo húsaþvottr og fata, til að nota „fátækraþurkinn", tveimr dögum fyrir jól, hangikjötssuða, kökubakstr og laufabrauðið. Það eru kökur, búnar til úr grjóna- hveiti, rúghveiti eða „flór“-mjöli og mjólk, sem síðan eru flattar út örþunnar, og svo skornar undan diskum. Síðan sezt livert mannsbarn við að skcra út kökurnar, og það jafnvel liúsbændr- ir, og það þótt ekki séu af lakari tegundinni. Hver þykist beztr, sem fallegasta getr skorið út kökuna. Á Þorláksmessu er oftast soðið hangikjötið og laufabrauðið, og þá fara menn nú að fá forsmekk jólanna. Þá gjöra menn sér margar ferðir í eldhúsin, og er þá kominn nýr ánægjusvipr á hvert andlit, enda fá menn þá venjulega meira enn reykinn af jólaréttunum. Og svo á aðfangadaginn sjálfan!
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sveitalífið og Reykjavíkrlífið

Ár
1894
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sveitalífið og Reykjavíkrlífið
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 20
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.