loading/hleð
(25) Blaðsíða 21 (25) Blaðsíða 21
21 Strax og skyggir er kveykt í liverju korni í öllum bænum, og alt gjört svo kátíðlegt sem framast má verða. Kl. 6 eru allir prúðbúnir, börn og ■, fullorðnir; j)á safnast allir saman í bezta kerberg- inu, og kúsbónclinn, eða' einkver bezti lesarinn les kúslestrinn, enn allir, sem geta, syngja sálm unclan og eftir. Paö er munr að sjá kina kátíð- legu kyrð, sem er yíir flestum sveitakeimilum á jólanóttina, eða lætin í Reykjavíkrfólkinu fyrir utan kirkjudyrnar á aðfangadagskveldið og það jafnvel inni í sjálfri kirkjunni. Það er eins og sveitafólkið taki alt annað snið það kveld; allir tala klýtt og glaðlega kver við annan, enn þó er alt svo kljótt og kyrt; enginn kávaði má keyrast; mjög óvíða er spilað. Eftir lestrinn er farið að > liugsa um þarfir líkamans. Og það má með sanni segja, að kann er keldr ekkert olnbogabarn um jólin. Diskarnir koma inn kúfaðir af kangikjöti ' og öðru sælgæti. Efst liggja 4—5 laufabrauðs- kökur og stóreflis flatkaka, og þar ofan á lá venju- lega stórt kerti. Suinstaðar á betri bæjum er farið að leggja á borð fyrir alla á jólanóttina. Enn fólkið er vanafast og kýs keldr gamla móð- inn. Dykir það svona einkvern veginn drýgra fyrir sig. Margir vilja keldi- ekki einu sinni drekka kaffi sameiginlega með öðrum; vilja keldi- láta kúsmóðurina skamta sér kökurnar. Hún er venjulega keldr ríf á roðunum kveldið það Degar búið er að drekka kafflð, talar fólkið saman'
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sveitalífið og Reykjavíkrlífið

Ár
1894
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sveitalífið og Reykjavíkrlífið
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.