loading/hleð
(27) Blaðsíða 23 (27) Blaðsíða 23
s 23 Glímur og skautahlaup eru algengar sveita- skemmtanir. Pó munu glímurnar því miðr vera héldur að leggjast niðr, einkum síðan að hætt var að tíðka þær í latínuskólanum, því það vóru oft skólapiltar og stúdentar, sem kvöddu til glímufunda, þegar þeir vóru komnir heim í sveit- ina, eða ef þeir vóru þar vetrartíma. Pegar ég var barn, var oft stofnað til glímufunda á vetrum. Ég man eftir einu þvílíku fundarboði til fundar sem haldinn var á Vestrhópsvatni og fjölment var til úr mörgum sveitum, boðaðr af stúdent ein- um, sem nú er einn af embættismönnum okkar hér í höfuðstaðnum. Hann skoraði á alla að koma, og húsbændr að leyfa hjúum sínum að fara: piltunum til að glíma og stúlkunum til að horfa » á. Höfundrinn var sjálfr bezti glímumaðr, og svo munu fieiri stúdentar hafa verið um þær mundir. Það er skaði, að menn skuli ekki hafa þá mann- rænu og ræktarsemi í sér, að halda glímunum við, sem eru svo gömul og þjóðleg íþrótt. Ég er viss um, að það gæti orðið betri „skemtun fyrir fólkið “ að sækja glímufundi og horfa á þá, bæði hér og út um landið, enn margt annað, sem nú er tíðkað meira. Bnn okkar ungu menn, og einkum skólasveinar, vinna ekki sín „lárber“ með glímum, né neinum þess konar úreltum íþróttum. Þeir t eru meiri nútíma og framtíðarmenn enn svo! í vestrsýslunum í Norðlendingafjórðungi er það alment, að efnaðra fólkið ríði skemti- Sl
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sveitalífið og Reykjavíkrlífið

Ár
1894
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sveitalífið og Reykjavíkrlífið
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 23
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.