loading/hleð
(28) Blaðsíða 24 (28) Blaðsíða 24
24 ferðir á vetrum. Víðast mun vera einu hestr á járnum á hverju lieimili í Húnavatns- og Skaga- fjarðarsýslum. Enn í Þingeyjarsýslu er það óvíða, enda ekki til neins, því snjóþyngslin eru þar svo mikil, að oft er ómögulegt á vetrum að komast bæja á milli nema á skíðum. Þar kunna líka allir, ungir og ganilir, karlar og konur, á skíðum. Sumardagrinn fyrsti er, eins og ég gat um áðan, hátíðisdagr sveitamanna. Með honum vænta menn eftir hlíðu og hlessun sumarsins, þótt annað verði nú oft ofan á og nokkuð megi bíða eftir því. Þá er alt hið sarna hátíðahald í mat og drykk og um jólin. Enn Sé veðr gott, er þá sjálfsagt að allir, sem geta hreyft sig, komi í skollaleilc út á túni. Yiða var það líka siðr, þegar ég var að alast upp, að konurnar gerðu sér þá ferð í fjárhúsin, til að skoða féð og væntan- legar heyfyrningar í tóftum og hlöðum. Þá var ekki skepnunum heldr gleymt. Kúnum er víða hloypt, út þá til að leika sér, og þykir börnunum það ekki alveg ónýt skemtun að sjá tilburði þeirra. Margir höfðu áðr þá trú, að sér mundi líða viðlílca alt sumarið og á sumardaginn fyrsta, og vildu því gera hann sem skemmtilegastan. Þegar um tízkur eða móð ísveitum skaltaia, er hann nokkuð ólíkr, alt eftir því hvaða kaup- staðir eru næstir. Austfirðingar sækja sína tízlcu til Seyðisfjarðar, Þingeyingar og Eyfirðingar á Akureyri, Skagfirðingar og Húnvetningar ásamt
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sveitalífið og Reykjavíkrlífið

Ár
1894
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sveitalífið og Reykjavíkrlífið
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 24
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.