loading/hleð
(33) Blaðsíða 29 (33) Blaðsíða 29
29 veröa fljótt að fara að læra að gæta sín sjálf. Það eru ekki ástæður eða venja ax) láta fylgja 5—6 ára börnum lit og inn. Þau eru fljótt notuð til smávika, og elztu börnin mega víða alt of fljótt fara að gæta systkina sinna. Víða er börnum kent nokkuð snemma að lesa, á 5. ári alment, enn að öðru leyti er þeim lítið kent fyr enn kverið og biblíusögurnar. Þau eru venjulega fljót að læra að lesa, nema einstöku tornæmustu börn. Sjald- an þurfa þau lengri tíma til þess enn einn eða tvo vetr. Sveitafólkið er ekki enn þá komið svo langt, að börnin séu tekin nærri því áðr enn þau geti talað og farið að troða í þau öllu mögulegu, eða öllu heldr ómögulegu. Ónei, þeim er bara kent að lesa og skrifa, og svo verða þau að bjarga sér sjálf, og ef þau vilja lesa eitthvað, fá þau þær bækr sem til oru, og séu þau námfús, lána þau hjá ýmsum bækr. Og þannig læra þau margt, án þess að vita að þau séu að læra, og verða því sjaldnar löt enn ella. Þau læra líka óbeinlínis af tali fullorðna fólksins og daglega lífinu. Þau eru ekki sérlcga gömul, þegar þau vita margt sem til daglega lífsins heyrir, t. d. vigt og mál á ýmsu, tölur, verðlag og gildi dýra oghluta. Þetta þurfa börn hér langan tíma til að læra, og eru jafnvel ekki viss i því, þótt þau hafi verið marga vetr í barnaskólanum. Ég hefi einu sinni spurt hér ung- lingsstúlku, sem verið hafði 3 vetr í barnaskólan- um, hvað væru margir fjórðungar í vættinni. Hún
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sveitalífið og Reykjavíkrlífið

Ár
1894
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sveitalífið og Reykjavíkrlífið
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 29
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc/0/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.