loading/hleð
(35) Blaðsíða 31 (35) Blaðsíða 31
31 og eins það, að segja úr því, sem lesið er; það kennir þeim að draga aðalatriðin saman og koma því í skipulegt form. Svo þegar börnin eru orðin svo gömul, að þau fara að læra eitthvað meira, verða þau með þessu móti orðin svo ancllega þrosk- uð, að þau læra á margfalt skemri tíma það sama og jafnvel miklu meira, enn þau hefðu lært, ef þau hefðu verið tekin á 7. eða 8. ári, og farið að troða öllum ósköpum í þau. Þau er þá aftr farið að langa til að læra eitthvað, séu það börn, sem nokkuð geta lært, og verða dauðfegin, að fá að losast við ýmsa vinnu, sem þeim leiðist þá við meira og minna. Það er heldr ekki eytt miklum peningum í leikföng þeirra. Aðalleikfang þeirra eru völur, skeljar, leggir, gamlir hrosshausar og ýmislegt íleira. Þetta leikfang endist vel og kost- ar ekki neitt, enn skemtir þó eins vel og það sem hér er keypt dýrum dómum í búðunum, og naum- ast endist degi lengr. Auðvitað er það satt, að víða vantar ofmikið til, að börnin liafi góða hirð- ing, einkum á sumrin. Enn þau hafa þá hentugra fæði og betra, og grasið til að veltast í úti, hi-eint loft, sem þau draga að sér, og fáa til að kenna sér illan munnsöfnuð og óviðrkvæmilegt látbragð. Hér í Reykjavík er daglegalífið mjög ólíkt því sem er í sveitinni. Hér er enginn búskapr, nema hvað einstöku menn hafa fengið sér útmæld svæði meðfram vegunum kringum bæinn eða Tjörnina,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sveitalífið og Reykjavíkrlífið

Ár
1894
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sveitalífið og Reykjavíkrlífið
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 31
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.