loading/hleð
(37) Blaðsíða 33 (37) Blaðsíða 33
33 iö strit í sveitinni, þar sem ein stúlka verðr jafn- an að gera öli elclhúsverk á sumrin, sjá um mat og mjólka úr fjölda mörgum kúm og ám, oft frá 100—200 ám og 6—8 kúm, matreiða handa 20 —30 manns, og svo oftast í þokkabót sækja alt vatn og eldivið, stundum langan veg. Enn hér finst kvenþjóðinni slíkt alt erfitt og ofmikið, og sveitastúlkur, sem hingað koma, eru engu ánægðari þegar fram i sækir, enda bregðr þeim líka við, því hér venjast þær öðrum verkum og víða meira vandlæti og hreinlæti enn ennþá á sér stað á flest- um sveitabæjum. Svo taka þær líka fljótt ýmsa siði upp eftir stúlkum hér, sem gjarna mætti vcra ógjört. Pó vilja þær sjaldan fara aftr fyrir vinnu- konur upp í sveit. Þeim finst það þá alt of „simpilt“. Það sem einkennir mest nú orðið fólkið af lægri stéttum bæjarins, eða einkanlega kvenþjóð- ina, er þessi makalausa mentunarsýki, sem það þjáist svo mjög af, að það nýtr hvorki svefns né matar fyrir. Það er langt frá, að nokkur lái ung- um stúlkum, þótt þær vilji læra eitthvað, sem til fróðleiks eða verulegs gagns gæti verið. Enn þessi „mentun“ þeirra (með gæsarlöppunum eða ágæsar- löppunum) sýnist lítið menna þær, eða gera þær skyn- samari, betri eða færari í stöðu sína eftir enn áðr. Árangrinn sýnist oftast vera sá, að þær þykjast ofgóðar til að vinna annað enn eitthvað óþarfa fítl, sem þær geta svo ekki lifað af, eða
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sveitalífið og Reykjavíkrlífið

Ár
1894
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sveitalífið og Reykjavíkrlífið
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 33
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc/0/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.