loading/hleð
(40) Blaðsíða 36 (40) Blaðsíða 36
36 kák, sem þeir liafa aldrei á æfinni gagn af. Full- orðið fólk ætti að kunna illa við að geta ekki ritað móðurmál sitt hneykslislaust. Það er svo langt frá, að ég lái nokkrum, þótt hann vilji mentast, ef hann lærir þá eitthvað, sem er veru- lega gagnlegt og mentandi. Það er ekki aðalskil- vrðið fyrir mentun að grauta í mörgu, heldr það að mennast, að læra sér til vcrulegs gagns: skilja hvað mentun er. „Ekki margt cnn mikið“, segir máltækið, og það er satt; það getr verið skóla- genginn maðr, sem fengið hefir þekkingu á mörgu og getr þó kallazt ómentaðr, og það getr verið ólærðr maðr, sem kann ekki nema sitt eigið móð- urmál, sem getr heitið sannarlega mentaðr, jafn- vel þótt hann kunni varla að skrifa. Það erlíka annað, sem er athugandi, að læra það, sem maðr þarf helzt á að halda, ef maðr hefir ekki tækifæri á að læra nema fátt eitt. Það ætti því að kom- ast inn í höfuðið á fátækum stúlkum, hvort sem þær eru í vistum, hjá foreldrum sínum eða sjálf- uin sér, að læra það eina, sem þær undir öllum ástæðum þurfa helzt á að halda og geta unnið sér mest gagn með. Ef fátæk stúlka er svo vel gefin og dugleg, að geta mentazt nokkuð til gagns, og svo hún geti lifað af því, þá er það mjög virð- ingarvert, og enginn mun lá það, því hún hefir eins rétt til að nota hæfileika sína, þótt hún sé fátæk, eins og þótt hún hefði verið ríkari, enn til þess að geta það þarf hún að geta unnið sér sem
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sveitalífið og Reykjavíkrlífið

Ár
1894
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sveitalífið og Reykjavíkrlífið
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc

Tengja á þessa síðu: (40) Blaðsíða 36
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc/0/40

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.