loading/hleð
(42) Blaðsíða 38 (42) Blaðsíða 38
konur gera hér oft? Pær þurfa kreint ekki að óttast, að þær fengju færri biðla, þótt þær ættu færri slipsi og svuntur, enn fleiri krónur í spari- sjóðnuin eða dálitla lífsábyrgð, sem væntanlega yrði útborguð áðr þær yrðu mjög gamlar. Ónei, ungu piltarnir okkar eru ekki svo óskynsamir í þeim sökum, sem betr fer. Karlmennirnir hér í bænum þurfa ekki heldr allir að lá kvenþjóðinni skrautgirni og ráðleysið með kaup sitt. Því oft lítr svo út, sem sumir þeirra ,,interesséri“ sig ekki fyrir öðru enn föt- unum sínum, og þá einkurn slipsunum og „humbug- unum“. Enda verða þeir oft í því efni hreinustu „specialistar“. Þeir sjást sjaldan jafn-brifnir af neinu, sem þá er talað er um slipsi; þá komast þeir allir á loft, sem ung stúlka, er ætlar í fyrsta sinni í dansleik. Sjái inaðr þá einhverntíma í ó- vanalega góðu skapi og fari að geta sér til hvað valdi þessari gleði þeirra: þeim mun þó aldrei hafa fallið t-il arfr? nei; ináske þeir hafl þá fengið góða atvinnu? nei, noi; þeim hafi þálík- lega verið gefin einhver ágætisbók? sei sei nei — þá voru þeir bara búnir að fá svo ljómandi fallegt slipsi, alveg makalaust, hreint óviðjafnanlegt, og áttu kannske von á að geta náð í annað. Eg heíi fyrir nokkrnm árum heyrt ungan mann úr Keykja- vík segjast eiga 45 slipsi. Hann þóttist nú reynd- ar nokkurnveginn birgr, enn hefði þó víst ekkert haft á móti því að fylla 5. tuginn.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sveitalífið og Reykjavíkrlífið

Ár
1894
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sveitalífið og Reykjavíkrlífið
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc

Tengja á þessa síðu: (42) Blaðsíða 38
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc/0/42

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.