loading/hleð
(43) Blaðsíða 39 (43) Blaðsíða 39
39 s Eitt af því sem sveitafólki kemr líka undar- lega fyrir, þegar það kynnist í Kvík, eru betlar- arnir hér. Norðanlands kemr það aldrei fyrir, að m nokkur ölmusumaðr sjáist, eða nokkurntíma heyrist að fólk fari í þvílíka leiðangra. Enn þegar líðr á vetrinn hér, og þó reyndar alt árið, úir og grú- ir af allskonar beiningafólki. Það má heita að í eldhúsunum sumstaðar sé regluleg ös af þesskonar gcstum, sem allir biðja að gefa sér, og allir eru jafn-vesallegir í málróm og látbragði, hvaðan svo sem þeir eru, því fæstir þeirra eru þó héðan úr bænum. Og þeim er öllum geíið ineira eða minna, því það væri synd að segja, að Rvíkingar séu harðbrjósta eða nízkir við fátæka. Það er áreið- anlegt, að hvorgi á öllu landinu mun jafnmikið &. gefið fátækum fríviljugt og hjer. Það er ekki spurt að hvað maðrinn heiti, eða hvaðan hann sé, honum er bara gefið orðalaust, þótt menn viti engin deili á honum. Það hefir lengi verið raup- að af gestrisninni í sveitinni, enn ég held hún sé nú talsvert að mínka. Og þótt margt sveita-fólk kvarti yfir, hvað alt sé hér dýrt, eru menn hér þó elrkert síðr gestrisnir ef einhver kemr lengra að, sem hefir erindi við þá (ekki að tala um gjafir til skólapilta, og ýmsra aðkomandi sjúklinga). Merkr sveitaprestr, sem nýlega talaði við mig um ^ Rvíkinga, dáðist að gestrisni þeirra og gjöfum við fátæka. Hann sagði það spretta af því, að þeir væru kærleiksríkari og betr kristnir enn L
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sveitalífið og Reykjavíkrlífið

Ár
1894
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sveitalífið og Reykjavíkrlífið
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc

Tengja á þessa síðu: (43) Blaðsíða 39
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc/0/43

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.