loading/hleð
(45) Blaðsíða 41 (45) Blaðsíða 41
41 fremr glæða sómatilfinnmgu þeirra og sjálfstæði, þegar þeir fyndu, að það væri að eins vinnan, sem þá vantaði, og liana gætu þeir ætíð fengið, svo , þeir þyrftu ekki að biðja aðra eða þiggja gjafir og þannig verða öðrum liáðir. Hér hafa líka verið stofnuð félög í því skyni að hjálpa fátæklingum, þau eru 3, eftir því sem ég veit bezt. Kunnast þeirra mun Thorvald- sensfélagið. í því eru víst nú orðið rúmar 30 konur giftar og ógiftar, flestar dætr eða konur embættismanna og verzlunarmanna. Tillagið er 2 krónur fyrir hverja þeirra árlega. Hvort ekki megi aðrar konur vera í því enn af þessum tveimr stéttum veit ég ekki, því fáir utan félags- ins munu svo frægir, að hafa séð lög þess, eða ^ skýrslur yfir störf þess og efnahag. Mörgum er kunnugt, að félag þetta gerir mikið gagn. Enn heyrzt hefir, að félagskonurnar væru mjög vand- látar með inntakendr, og vildu helzt fá sem ljósast að vita alt um ætt, skoðanir, venjur og all- an lífsferil þeirra, sem ekki væri með öllu ólíkt „exameni“, nema hvað það gengi í aðra stefnu. Skyldi nú nokkur blettr eða hrulcka finnast þar á, mundi sú kona ekki verða talin makleg að fylla þcnna göfuga flokk. Og þótt hún hefði nú ekki sjálf neinar slikar syndir á samvizkunni, ef lang- fcðgar hennar, kunningjar eða frændr, þótt ekki væri nær enn í 5.—6. lið, hefðu verið eitthvað tortryggilegir í því tilliti, t. a. m. ef þeir hefðu L
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sveitalífið og Reykjavíkrlífið

Ár
1894
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sveitalífið og Reykjavíkrlífið
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc

Tengja á þessa síðu: (45) Blaðsíða 41
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc/0/45

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.