loading/hleð
(48) Blaðsíða 44 (48) Blaðsíða 44
44 þessi félög séu til. Oft fá sjúklingar miðdagsverð þar mánuðum og jafnvel árum saman, og fátækar konur föt lianda nýfæddum börnum, og er það margra peninga virði. < Það er svo mikill munr á almennu samtals- efni bér og í sveit, að þeir sem þaðan koma verða að liafa langan tíma til að fella sig við það og geta orðið hér með. Þar er talað um tíðarfarið, skepnuliöldin, heyskapinn, verðlag á vöru innlendri og útlendri, dagblöðin, fréttir innlendar og útlendar, ýms sveitamál, pólitík, kirkjumál, nýjar bækr, skáldskap, og svo dálítið sveitaslúðr, sem þó oft- ast er heldr meinlaust, og yfir höfuð alla mögu- lega hluti, sem fólk þekkir nolckuð til. Hér er aftr svo einstaklega lítið um allar þvílíkar sam- ræður. Samtalið er hér svo einkennilega and- ( laust. Að koma héðan upp í sveitir sumstaðar norðanlands, er eins og maðr kæmi úr molluhita í loftlausu herbergi út í stinnings landsynning. Það má kannslce segja, að fólk sé hér fínna og sléttara á yfirborðinu og sveitafólkið sé óheflaora, dónalegra, sem hér er kallað. Bnn það er þá líka nær náttúrunni og þá svo mikið andlega þrosk- aðra og lieilbrigðara. Mentun sveitafólksins, þar sem hún er nokkuð veruleg, er þess andleg eign, sem oft getr verið jafnt undir grófri prjónapeisu eius og vandaðra búningi. Mentunin hérna liggr , svo óendanlega oft bara utan á fötunum. Og það er ekki einungis vinnufólkið, sem ristir grunt, það
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sveitalífið og Reykjavíkrlífið

Ár
1894
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sveitalífið og Reykjavíkrlífið
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc

Tengja á þessa síðu: (48) Blaðsíða 44
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc/0/48

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.