loading/hleð
(49) Blaðsíða 45 (49) Blaðsíða 45
45 eru margir fleiri, sem hærra þykjast standa að mannvirðingum. Það getr verið, að andrika sam- talið sé tekið upp á tyllidögum og í samkvæmum, » eius og sveitafólkið tekr sparifötin sín. Enn þar þekki ég nú því miðr svo lítið til, með því ég hefi aidrei á æfinni verið neitt „fínn pappír“ í sam- kvæmum hér. Enn það venjulega samtalsefni, sem mér hefir virzt vera hér, er um „móðinn“ í öllum hans margbreyttu myndum, bæði um klæðnað, hannyrðir, skemtanir, trúlofanir og ná- ungann. Það getr verið nógu gaman að lilusta á þetta tal, ef maðr vill þekkja mismuninn á hugs- unarhætti og talshætti fólks hér og í sveitinni. Enn þó heyrist það langbezt, þegar maðr heyrir sveitastúlku, sem hefir ekkert verið hér, og stúlku > alda upp hér, tala saman og láta álit sitt í ljósi um ýms efni. Sé t. a. m. sveitastúlkan spurð að, hvernig lienni lítist á þennan og þennan mann, segir hún venjulega: „Svona, hann er hálfljótr“, eða: „hann er nógu myndarlegr“, ellegar, ef henni lízt vel á hann, þá segir hún brosleit: „Hann er anzi laglegr“. Enn reykvíkska stúlkan segir annað- hvort: 5,Guð almáttugr! ó hvað hann er dónalegr, hann er „ekol“, hann er „vemmilegr“, ég get ekki útstaðið hann“, eða: „Ó hvað hannersætr, óhann er svo inndæll, liann er bara guðdómlegr", og þær sem lengst fara bæta við: „Eg gæti hreint étið hann“. Ellegar fari þær í búðir, segir sveitastúlkan að þetta og þetta sé anzi laglegt. Enn hin segir: *
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sveitalífið og Reykjavíkrlífið

Ár
1894
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sveitalífið og Reykjavíkrlífið
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc

Tengja á þessa síðu: (49) Blaðsíða 45
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc/0/49

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.