loading/hleð
(50) Blaðsíða 46 (50) Blaðsíða 46
46 „Ójá, það er mikið „pent“, það getr velgengið „an“ eða: „ nei, sko hvað þetta er „lekkert11 og „nyde- legt“, það er líka svo „stórartað“ „billegt““. Og þó að einhverir vildu nú fegnir tala um alt annað, tala um bækr, skáldskap, eða þá pólitík, þykir það ekki eiga við. Pólitíkin sé ekki sæmandi fyrir „döinur“, og um bækr og skáldskap skyldi niaðr tala varlega, ef maðr vildi ekki koma sjálfum sér og náunganum í vandræði. Því þekk- ing á íslenzkum bókum er víst ekki alment sterka hliðin innfæddra Keykvíkinga, hvorki karla né kvenna. Nei, flestir hafa nóg meö sig og ná- ungann, og um hann er ekki sparað að tala. Af því það kemr svo alveg saman við mitt álit og reynslu, ætla ég að taka hér upp nokkur orð úr fyrirlestri Gests Pálssonar, „Um lífið í Reykjavík11: „Innan endimarka þessa bæjar hefir aldrei nokkur maðr dvalið svo til nokkurrar lengdar, að elcki hafi verið óteljandi hendr á lofti til að þulda og þreifa um alla lians hagi. Jafnvel ó- teljandi pennar hafa verið settir á stað, og það oftast pennar, sem annars sjaldnast hafa verið hreyfðir, alt saman til að skygnast inn í öll þau fylgsni, sem þykja vera á lífsferli hans að ein- hverju leyti. Og leitin verðr sjaldan árangrs- laus; að minsta kosti finnast venjulega einhverjar holur, sem menn þykjast ekki geta rannsakað til hlítar, og það er svo sem auðvitað, að þar er ekk- ert gott geymt; og ef svo ólíklega fer, að ekkert
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sveitalífið og Reykjavíkrlífið

Ár
1894
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sveitalífið og Reykjavíkrlífið
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc

Tengja á þessa síðu: (50) Blaðsíða 46
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc/0/50

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.