loading/hleð
(55) Blaðsíða 51 (55) Blaðsíða 51
51 stöfum eru beinlínis höfö hausavíxl, svo að börnin geta ómögulega lagt það niðr. Pað sem þau flaska mest á er, að vera of latmælt, segja t. a, m. „taga“ fyrir táka, „láda“ fyrir láta, „skrefa“ fyrir skrifa, „möna“ fyrir muna, og margt fleira þessu likt. Ef einhverir efast um að þetta sé satt, geta þeir spurt sig fyrir bæði í barnaskólanum og kvennaskólan- um hér í bænum. Börnin læra þetta mál af full- orðna fólkinu, ef ekki af foreldrum þá af vinnu- konum eða öðrum börnum. Þau eru líka oft svo ung þegar þau eru látin í barnaskólann, og mörg þeirra kunna þá ekki að lesa, svo nein mynd sé á; til þess þurfa börn hér margfalt lengri tíma enn venjulega í sveit; þau hafa líka svo mörg járnin í eldinum í einu. Þegar þau eru 8—9 ára er farið að kenna þeim skrift, reikning, kverið, bíblíu- sögur, dönsku, landafræði, og guð veit hvað marg- ar vísindagreinir. Allan fyrri hluta dagsins eru þau í skólanum, og seinni hlutinn gengr til und- irbúnings undir næsta dag. Það mun því sjald- gæft, að sjá þessi skólabörn taka aðrar bækr, enn skólabækrnar sinar, eða vita nokkuð annað, það sem til fróðleiks heyrir, enn það sem þeim er sett fyrir að vita, og það þó alt af skornum skamti. Þetta kemr ekki til af því, að börn hér séu heimsk- ari enn í sveit, heldr af þvi, að þau hafa aldrei tækifæri til að læra neitt öbeinlínis af fullorðna fólkinu, enn er kent alt of „fagmæssigt“ 4*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sveitalífið og Reykjavíkrlífið

Ár
1894
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sveitalífið og Reykjavíkrlífið
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc

Tengja á þessa síðu: (55) Blaðsíða 51
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc/0/55

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.