loading/hleð
(56) Blaðsíða 52 (56) Blaðsíða 52
52 þegar farið er að kemia þeim, svo þau verða sljó og viljalaus. Þar af leiðir, að þau ná ekki and- legum þroska fyr enn mjög seint, og verða börn í skilningi fram á fullorðins ár. Þau hafa ekkert sem kemr þeim til að hugsa eða spyrja sig fyrir um ýmislegt. Þau heyra sjaldan talað um neitt annað enn lærdóminn sinn, eða eitthvert heimilis- rugl, og það er eðlilegt, þótt þau noti hverja stund til að leika sér, sem þau eru laus við skólanámið. Þó er nú þetta ágætt, í samanburði við þann vana, sem mörg börn fá, þegar foreldrarnir eru svo fá- tækir, að geta ekki látið þau ganga nema lítið eða ekkert í barnaskólann, og þau eyða svo mestuni tima sínum á götunum. Undantekningar eru frá reglunni hér sem annarstaðar, og sumir fátækl- ingar láta börn sín vinna mikið. Enn hinir eru fleiri, sem annaðhvort hirða ekki um það eða tíma eklci að láta þau gera neitt. Og nokkur dæmi eru til, að foreldrar senda börn sin út að sníkja, og það jafnvel fermdar stúlkur, stórar og heilsugóðar. Stundum koma þau að biðja um aura fyrir föt utan á systkini sín, sem liggi í rúminu af klæð- leysi, sem þá kemst upp síðar, að eru engin til, stundum er það fyrir plástr handa föðurnum, stund- um fyrir gigtardropa handa móðurinni, stundum fyrir brauð, altaf sitt í livert sinn. Ef maðrseg- ist nú ckki gefa þeim neitt, enn skuli lofa þeim að gera eitthvað, fara sendiferð, sækja vatn, þvo gólf eða eitthvað þvílíkt, og borgaþeim svo fyrir,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sveitalífið og Reykjavíkrlífið

Ár
1894
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sveitalífið og Reykjavíkrlífið
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc

Tengja á þessa síðu: (56) Blaðsíða 52
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc/0/56

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.