loading/hleð
(57) Blaðsíða 53 (57) Blaðsíða 53
53 mega þau ómögulega vera að því, þó þau megi vera að því að renna liús úr húsi og romsa altaf upp sömu þuluna með ýmsum breytingum. í næsta húsi er sagt að móðirin liggi á sæng að 7. eða 8. barninu, og þá er beðið um eitthvað utan á hana litlu systur; þegar þau svo koma næst, eru það bara 4 bræðr, sem eitthvað gengr þá að, og ein- hverja hjálp þurfa að fá. Séu nú krakkarnir látn- ir í vist, er það fyrsta og síðasta orðið foreldr- anna, að þau skuli ekki taka of nærri sér, ekki ,svekkja‘ sig of mikið; þau skuli bara koma aftr ef þeim leiðist, þau séu altaf velkomin heim. Og svo koma þau venjulega eftir fáa daga, og byrja svo á nýjan leik á betlinu og sníkjunum aftr. Önnur tegnnd er líka af þessu sama fólki, sem ekki biður beinlínis að gefa sér, enn þegar það hefir gert einhverja snúninga eða verk fyrir aðra, og búið er að borga því umsamið kaup, hímir það svo klukkutímum skiftir í eldhúsunum, og fer ekki fyrri enn menn verða fegnir að kaupa það af sér með mat eða kaffi. Pað sem þetta fólk vantar, er einungis vinna, sem það gæti ekki skotizt frá. Svo leiðir margt fleira ílt af þessu iðjuleysi, bæði allskonar ósiðsemi og frábærlegt slúðr. Þetta fólk er margt. hvað sem fréttaþráðr um allan bæ- inn, að því einu undanteknu, að fréttirnar eru ekki styttar í meðferðinni. Einn aðalgalli verðr oft hér á uppeldi ungu stúlknanna, og er það það, að þær eru svo lítið hafðar við nokkra vinnu eða
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sveitalífið og Reykjavíkrlífið

Ár
1894
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sveitalífið og Reykjavíkrlífið
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc

Tengja á þessa síðu: (57) Blaðsíða 53
http://baekur.is/bok/0257298c-409f-49ec-9b67-5e8cda6ae4fc/0/57

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.