loading/hleð
(14) Blaðsíða 14 (14) Blaðsíða 14
14 20. gr. Öllum áminníngum, fyrirskipunum og ályktunum fjelags- stjóra, hvort heldur þær eru munnlegar eða skriflegar, í efn- um þeim, er þeim eru á hendur falin, ber fjelagslim- unum að hlýðnast viðstöðulaust. Einnig á sjerliver fjelagsmað- ur, Jiegar hann af stjórninni er kvaddur, aö mæta fyrir lienni, til að gjöra grein fyrir liegðan sinni, eður til að gefa skýrslu um f>að, sem á hefur orðið i fjelagimi, og önnur fjelagsmál- efni, sem hann verður spurður um. Mótþróa og óskunda gegn fjelagsstjórninni í störfum hennar ber að hegna með alt að 5 rbd. bótum, og ef kríngumstæðurnar ráða til, og liinu sama er optar en einu sinni fram fariö, með útrekstri úr fjelaginu. Uppástúngum frá einstökum fjelagsmönnum til fjelagsstjórn- arinnar, gefur þessi að eins gaum, ef {>ær eru skriflegar. Um- kvartanir yfir einstökum fjelagsstjóra út af embættisfærslu hans, eður hegðan að öðru leyti, skal uppbera fyrir fjelagsstjórninni. Áliti einhver fjelagsmaður sjer órjett gjörðan, með einhverjum úrskurði eða annari ráðstöfun fjelagsstjórnarinnar, á hann rjettá að heimta, að nefnd verði kosin til að skera úr málum, og skal fjelags- stjórnin {>á annast um, að 5 manna nefnd af orðulimunum verði kosin á næsta mánaðarfundi, {>ó með {>ví skilyrði, að umkvörtunin sje uppborin innan 8 daga, frá {>ví tilefni hennar varð, {>ví ella getur hún ekki orðið tekin til greina, og er málið að fullu út- kljáð með úrskurði nefndarinnar. Áhti nefndin umkvörtunina öldúngis ástæðulausa, ber lienni að ákveða hlutaðeiganda bæt- ur alt að 5 rbd. eptir málavöxtum. 21. gr. Um viku hverja hefur einn fjelagsstjóra sjerstaka umsjón um alt á gildaskálanum, og á tyllidögum gætir liann alls þess, er útheimtist til góðs skipulags, og sker úr öllu {>vi, er fyrir kann að koma á slíkum fundum, og fjelagsstjórninni við- vikur. Nafn {>ess, er slíka umsjón hefur um viku hverja, skal ritað á spjald í gildaskálanum, en sjeu liinir aðrir fjelagsstjór- ar viðstaddir á gildaskálanum, eru þeir einnig skyldir til að gegna störfum sínum og viðhalda góðri reglusemi. 22. gr. Fjelagsins gjaldkera ber sjer í lagi að lieimta allar tekjur fjelagsins og annast borgun útgjalda, svo og geyma öll viö-


Lög Bræðrafjelagsins í Reykjavík =

Ár
1852
Tungumál
Ýmis tungumál
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög Bræðrafjelagsins í Reykjavík =
http://baekur.is/bok/f73fa249-6c05-4b80-a809-bdbde91add2c

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/f73fa249-6c05-4b80-a809-bdbde91add2c/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.