loading/hleð
(16) Blaðsíða 16 (16) Blaðsíða 16
16 skiptaskjöl fjelagsins og annast um nafnaskrá allra fjelags- lima; en við lok hvers ársfjórðúngs gjörir hann á næsta funtli skýra grein fyrirefnahag íjelagsins, og loks gjörir hann við hver áraskipti aðalreikníng fyrir hið umliðna ár, og liggi aðalreikn- íngurinn i átta tlaga til sýnis á giltlaskálanum, en síðan kýs fjelagið tvo menn til að skoða hann livert ár. Verði ágrein- íngur milli gjaldkera og skoðunarmanna, kýs fjelagið 3 manna nefnd, sem skeri úr því, sem á milli ber, og verður þeim úr- skurði eigi raskað. III. Um fjelag'sfundi og ályktanir fjelagsins. 23. gr. Fjórir aðalfundir verða haldnir á ári hverju, íýrsta virkan dag í byrjun janúar, apríl og októbermánaða, en í júlímánuði, fyrsta virkan dag eptir miðju mánaðarins. Á slíkum aðalfund- um geta þær ályktanir einúngis orðið teknar, sem lúta að frví, að afmá, breyta eður auka fjelngslögin, sem f)á eru, og til leingdar skuldbinda fjelagið og þess meðlimi. Sömuleiðis ber á aðalfundinum í janúarmánuði, fyrir fiað ár, að kjósa stjórn- endur fjelagsins, og 2 stjórnendur danzfunda, og 2 rannsókn- armenn fjelagsreiknínganna, eins og fjelagsstjórnin á hverjum aðalfundi skýrir frá ástandi fjelagsins, og allri fyrirhyggju í fjelagsfiarfir, og sjerhverju öðru, er athugavert þykir. 24. gr. Svo verða og haldnir mánaðarfundir hinn fyrsta virkan tlag í liverjum mánuði; á f>eim fundum skal niðurskipa tylli- dögum, svo skulu fara fram kosníngar fjelagslima og sjerhvað annað, sem ekki til leingdar hefur verkan á fjelagið og fje- lagslimi, og ekki miðar til breytingar á lögunum. 25. gr. Alla slíka fundi berað kunngjöraá spjaldi fjelagsins 8 dög- um á undan, og drepa stuttlega á málefni fiau, sem f)á koma fyrir. ^egar nauðsyn krefur, getur fjelagsstjómin og svo endr- arnær kallað saman aðalfundi eður aðra fundi, og skeður það með umburðarbrjefi til fjelagslima, að minsta kosti deginum


Lög Bræðrafjelagsins í Reykjavík =

Ár
1852
Tungumál
Ýmis tungumál
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög Bræðrafjelagsins í Reykjavík =
http://baekur.is/bok/000057808

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/000057808/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.