loading/hleð
(18) Blaðsíða 18 (18) Blaðsíða 18
18 áður, en fundurinn á að vera, og skal í brjefinu nákvænilega tekið frarn umræðuefnið. 26. gr. Sjerhver orðulimur á rjett á að bera upp sjerhvert ijelags- málefni, sem Qelagið þá fellir ályktan um. Skeður jietta skrif- lega og afbendist fjelagsstjórninni svo sneinma, að bún geti slegið málefninuupp á spjald ijelagsins. Uppástúngur um breytingu og aukníngu fjelagslaganna, eiga að minsta kosti mánuði áundan að- alfunduin að vera birtar á sama spjaldi, og verða fiær ekki teknar til greina, nema með svofeldu móti, að 5 orðulimir liafi ritað á þær meðinæli sin. Finni fjelagsstjórnin sjálf jiörf á að bera upp slíkar nppástúngur, [>arf þessara meðmæla [>ar á móti ekki við. 27. gr. Fjelagsfúndir iiyrja frá veturnóttum til sumarmála um miðaptan, en um sumartímann sjálfan einni stundu seinna. Sá meðlimur íjelagsstjóriiarinnar, sem stýrir fundi í hvert skipti, byrjar fundinn og raðar niður umræðum málefnannna. Undir umræðunum sitja allir meðlimir, nema sá er ræðir, og þá fleiri en einn standa upp í senn til að ræða eitthvert mál, á- kveður fundarstjóri röð [>á, er fylgja skal við umræðurnar. Einginn má grípa frain í, eða bafa háreysti undir umræðunum, og ber fundarstjóra að sporna við slíku, og er sjerbver fund- armaöur skyldur til að Iilýðnast strax, sömuleiðis ber fundar- stjóri að áminna jiann, er í ræðu sinni brúkar útúrdúra, eða fer ósæmilegum orðum. Við kosníngar Jfjelagsstjóra, nefnda og jieirra, sem skoða eiga reikninga fjelagsins, framfer aökvæða- greiðsla með skriflegum seðlum, við upptöku eða útilokun með- lima með knöttum, en við allar aðrar ályktanir með því að standa upp, eða rjetta upp hendurnar, nema einhver meðlimur krefjist þess, að aðkvæðagreiðsla fari heimuglega fram. 28. gr. Til að taka nýja meölimi í fjelagið, eður útiloka, samt til að gjöra breytingar við fjelagslögin, krefst, að § viðstaddra fje- lagslima greiði aðkvæði fyrir, en í öllum öðrum efnum lielm- íngur, en eingi fundur er lögmætur, að ekki sjeu 15 orðulimir viðstaddir auk fjelagsstjóra. jþegar jafnmargir veita aðkvæði með og móti í málefnum þeim, er aökvæðafjöldi ræður, skal varpa hlutkesti. Allar ályktanir á fjelagsfundum ber að bóka,


Lög Bræðrafjelagsins í Reykjavík =

Ár
1852
Tungumál
Ýmis tungumál
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög Bræðrafjelagsins í Reykjavík =
http://baekur.is/bok/000057808

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 18
http://baekur.is/bok/000057808/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.