loading/hleð
(20) Blaðsíða 20 (20) Blaðsíða 20
20 og sjerhverja umbreytingu eða viftauka á íjelagslögunum, að rita við fjelagslögin sjálf, sem œtíð eiga að liggja á gildaskálan- um, öllum til eptirsjónar, og við nýja útgáfu þeirra færast inn í fiau sjálf. IV. Ura gildaskálann, samkomukvöld og tyllidaga. 29. gr. Að knattborðsstofu, spilastofu og málstofu gildaskálans stendur öllum meðlimum fjelagsins opinn aðgángur frá dag- málum á degi hverjum, en að venju safnast fjelagar f)ángað f>risvar í viku, nefnilega: á sunnudags, þriðjudags og fostu- dagskvöldum, og skal þessum stofum þá jafnan lialdið heit- um, ef á þarf að halda; hin önnur lierbergi gildaskálans verða þar á móti ekki brúkuð nema í stöku tilfeHum, og eptir sam- komulagi við fjelagsstjórnina. 30. gr. 6 danzfundir skulu vera lögákveðnir á ári hverju, á ný- ársday, mánadayinn 1. í föstuinnyányi, 2. páskaday, sum- ardayinn hirm 1., nema sumarpáskar sjeu, fœblnyarday kon- únys og 2. jóladay, en öðrum danzfundum skal niðurskipa á fundum þeim, er halda á í byrjun hvers mánaðar. Fjelagsmenn mega taka með sjer syni sina, sem fermdir eru og innan tví- tugs aldurs, án aukreitis borgunar, og á danzfundi með leyfi fjelagsstjóra, með því að borga 32 sk. á þeim lögboðnu, en 16 sk. á öðrum og styttri danzfundum, og eiga l)lutaðeigendur, að minsta kosti degi áður en danzfund á að halda, í hvert skipti að gefa fjelagsstjórninni það til vitundar, en sá er tekur þá með, og ber þá upp fyrir fjelagsstjórninni, ábyrgist hegðan þeirra á danzfundum, Ef nokkur óskar að eiga stöðugt að- gáng á alla danzfundi, getur hann það með þvi, að fjelagið taki hann með atkvæðagreiðslu, og greiðir hann þá um árið alls 2 rbd. í fjelagssjóð, sem greiðist fyrir fram með einum ríkisdal í hvert skipti. Jeir er kosnir eru til að styra danzfundinum, stýra öllu á fundurn þessum, sem danzinum viðvíkur, og hafa í því tilliti sama vald, sem fjelagsstjórar. Óhlýðni ogmótþróa gegn þeim ber að hegna á sama hátt, sem gegn fjelagsstjórn.


Lög Bræðrafjelagsins í Reykjavík =

Ár
1852
Tungumál
Ýmis tungumál
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög Bræðrafjelagsins í Reykjavík =
http://baekur.is/bok/000057808

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 20
http://baekur.is/bok/000057808/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.