loading/hleð
(4) Blaðsíða 4 (4) Blaðsíða 4
I. Um tilgáng bræðrafjelagsins, þess meðlimi, töku þcirra í, og burlför úr fjelaginu. 1. grein. Tilgángur bræðrafjelagsins er, að eíla fjelagskap Reykjavíkur bæjarbúa og annara, sem eiga þátt í Qelaginu, með f>ví að veita fieim tækifæri til að geta átt með sem minstum kostnaði samkomur og samræður, og skal þar leyíö sjerhver saklaus skemtan, sem ckki truflar aðra. 2. gr. Meðlimiv íjelagsins eru annaðhvort orðulimir eða yfiroröu- limir. o. gr. Orðulimir fjelagsins geta ei orðið aðrir en þeir, sem búnir eru að ná tvítugs ahlri, og er tala meðlima fyrst um sinn ó- takmörkuð. j)eir, sem við stofnun fjelagsins eiga skerf í þess gihlaskála, eru sjálfsagðir orðulimir, ef fieim svo líkar, en aðra íjelagsbræður má kjósa með atkvæðum, er gefin verða með hnöttum að vantla eptir skriflegri uppástúngu frá einhverjum orðufjelaga til fjelagsstjórnarinnar, og skal í uppástúngunni vera tilgreint nafn, staða, heimili og ahlur, ef svo á stend- ur, þess, er óskar inngaungu í fjelagið, en fjelagsstjórn dæmi um, hvort lilutaðeigandi, eptir aldri og stöðu sinni, sje tækur í fjelagið. Áliti fjelagsstjórar hann tækan, boða |>eir að minsta kosti 8 dögum á undan með skriflegri auglýsíngu, er festa skal á spjald í samkomustað fjelagsins, hvenær kosn- íngar skuli framfara.


Lög Bræðrafjelagsins í Reykjavík =

Ár
1852
Tungumál
Ýmis tungumál
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög Bræðrafjelagsins í Reykjavík =
http://baekur.is/bok/f73fa249-6c05-4b80-a809-bdbde91add2c

Tengja á þessa síðu: (4) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/f73fa249-6c05-4b80-a809-bdbde91add2c/0/4

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.