loading/hleð
(6) Blaðsíða 6 (6) Blaðsíða 6
6 4. gr. Utanbæjarmenn, aftrir en þeir, er búa í Reykjavik, svo og ferftainenn frá öftrmn lönilum, geta orftið yfirorðulimir fjelagsins án atkvæftagreiftslu, meft f>ví aft beiðast |>ess lijá fjelagsstjórn- inni, þó með f)ví skilyrfti, aft dvöl þeirra ekki vari sex vik- um leingur; en dvelji þeir leingur en 8 daga, þurfa þeir aft fá skrif- legt leyfi fjelagsstjórnarinnar, og borga þá 48skk. fyrir næstu 14 daga, en ef leingur, í alt 1 rbd. Óski þeir aft leingja dvöl sína yfir 6 vikur, geta þeir þaft með því, aft beiðast inngaungu í fjelagið, sem orðuliinir eða yfirorðulimir, og láta þeir þá bera sig upp af einhverjum orðulima. Ef einhver þannig óskar inngaungu í fjelagið, sem yfirorðulimur, skal kosning hans boð- uð á sama hátt sem orftulimaj eða minsta kosti 3 dögum áð- ur en hún á fram að fara. Aftkomumenn þeir, sem talað er um í fyrra hluta greinarinnar, eru, meðan þeir dvelja á gihlaskálanum, háftir lögum fjelags- ins. Taki nokkur inn meft sjer á gildaskálann óviftkomandi menn upp á sitt eindæmi, borgi í fyrsta sinni fyrir þaft 48 skildinga, en ef optar, 1 rbd. í hvert skipti í fjelagssjóft. Ber fjelagsstjórn og gestgjafa að halila vörð á þvi, að einginn lieim- ildarlaust venji komur sínar á gildaskálann, og að þeir, sem hafa leyfi til þess um tiltekinn tíina, ekki gángi þar leingur, en þeir hafi heimild til. 5. gr. Kosningar allar geta farið fram hæfti á aðalfundum og aukafundum fjelagsins, ef aft minsta kosti 15 orftulimir, auk fjelagsstjórnar, eru viftstaddir, og fær einginn inntöku í fjelag- ið, ef fleiri en þriftjúngur þeirra, sem viðstaddir eru í hvert sinni, eru mótfallnir; en beri svo vift, að svo margir orftulimir sjeu í eitthvert skipti ekki viðstaddir, skal kosníngum þeim, er fram áttu að fara, frestaft að svo komnu. 6. gr. Ef nokkrum er synjaft inngaungu í fjelagið, má ekki stínga upp á lionum fyrr en að þrem mánuöum liðnum. 7. gr. Qrftulimir fjelagsins einir eiga rjett á hluttekníngu og at- kvæðagreiftslu í fjelagsmálefnum, og þeir einir geta oröið fje-


Lög Bræðrafjelagsins í Reykjavík =

Ár
1852
Tungumál
Ýmis tungumál
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög Bræðrafjelagsins í Reykjavík =
http://baekur.is/bok/000057808

Tengja á þessa síðu: (6) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/000057808/0/6

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.