loading/hleð
(8) Blaðsíða 8 (8) Blaðsíða 8
8 lagsstjórar, cöa haft á höndum nokkur fjelagsstörf; og má eing- inn skorast undan {)ví embætti, sem íjelagið felur honum á hendur, og fer um {>að, eins og segir í 13. grein. 8. gr. Yfirorðulimir eiga jafnan aðgáng, og orðulimir, að gilda- skála íjelagsins, og skemtunum þeim, er þar fara fram, en hafa eingan atkvæðisrjett í fjelagsmálefnum, oggeta ei haft á hendi nokkurt fjelagsins embætti, meðan þeir eru yfirorðulimir. 9. gr. Orðulimir, sem teknir verða í fjelagið, greiða innan 8 daga frá töku þeirra 2 rbd. silfurs í íjelagssjóö, og ábyrgist sá, er har þá upp, borgun á tilteknum tíma; svo borga og oröulim- ir fjelagsins ársskerf sinn hvern fjóröúng árs með 1 rbd. og 3 mörkum silfurs, en yfirorðuliinir það hálfa, sem greiðist ætið fyrirfram fyrir hvern fjórðúng árs. jþeir sem koma í fje- lagið eptir miðju hvers ársfjórðúngs, greiða eingan skerf fyrr en í byrjun næsta ársfjórðúngs, en ella þann ákveðna skerf. Yf- irorðulirnir horga sinn fulla skerf, einnig fyrir þann ársfjórðúng, er þeir koma inn í fjelagiö. 10. gr. íeir, sem vilja segja sig úr fjelaginu, eiga að tilkynna fjelagsstjórninni það brjeflega, í seinasta lagi innan útgaungu þess ársfjórðúngs, þá þeir vilja úr fjelaginu fara, en borgi ella skerf sinn fyrir næsta ársfjórðving, og hafa á meðan aðgáng, eins og áður. Burtför lima úr fjelagatölu ber að tilkynna fje- laginu, og sjerhver breytíng á þeim að ritast á nafnaskrá fje- laga, sein ætíð skal hánga í samkomustaðnuin. 11. gr. Meðlimi má og útiloka úr fjelaginu, ef þeir standaí skuld fyrir skerf sinn fyrir hálft ár, og vilja ei greiða innan tiltekins tíma eptir aðvörun; svo og fyrir ítrekaða tröðkun fjelagslaganna, án þess ráðin sje bót á, þrátt fyrir aövörun fjelagsstjórnarinn- ar; en sje það vegna skulda, að einhver er útilokaður, og hann lýkur þeim, getur hann með nýrri atkvæðagreiðslu aptur orðið fjelagsmaður.


Lög Bræðrafjelagsins í Reykjavík =

Ár
1852
Tungumál
Ýmis tungumál
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög Bræðrafjelagsins í Reykjavík =
http://baekur.is/bok/000057808

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/000057808/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.