loading/hleð
(10) Blaðsíða VI (10) Blaðsíða VI
VT að geta sett son sinn til raennta. Engu að síður nam hann þó, þegar á unga aldri, svo mikið, að námfýsi hans og skarpleiki vakti fljótt eptirtekt annara. Síðan byrjaði hann, með góðra manna tilstyrk skólalærdóm og komst von bráðar í B e s s a- staða skóla*); var hann þaðan útskrifaður með ágætum vitnisburði. Skömmu seinna varð hann aðstoðarprestur suður i Borgarfirði, en þar á eptir prestur að Prestsbakka og prófastur í Strandasýslu, dó hann þar 26. desemberm. 1848. það ber öllum saman í því, að sjera Búi hafl verið einhver liinn liprasti gáfumaður. Andinn var sííjörugur. Hugsanir lians voru ljósar og skarpar, en hugmyndirnar svo liprar og jafnframt linittilegar, að hann ávallt gat frætt og glatt undireins, jafnt hinn menntaða sem hinn ómenntaða. Han hafði stakt minni. Ef hann hafði einhvers staðar lesið eða heyrt eitthvað, sem honum fannst til, gleymdi hann því ekki, og hafði það þar að auki á takteinum þar sem það átti við. Skáld var hann, og einhver hinn bezti rímari; lá það allt á hraðbergi og urðu *) Sá sem mest og bezt styrkti hann til þess, var sjera jjorleifur Jónsson, prófastur í Hvammi.


Vorir tímar standa í guðs hendi

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vorir tímar standa í guðs hendi
http://baekur.is/bok/733cfff0-7130-469d-a877-1d47a0bff310

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða VI
http://baekur.is/bok/733cfff0-7130-469d-a877-1d47a0bff310/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.