loading/hleð
(10) Page VI (10) Page VI
VT að geta sett son sinn til raennta. Engu að síður nam hann þó, þegar á unga aldri, svo mikið, að námfýsi hans og skarpleiki vakti fljótt eptirtekt annara. Síðan byrjaði hann, með góðra manna tilstyrk skólalærdóm og komst von bráðar í B e s s a- staða skóla*); var hann þaðan útskrifaður með ágætum vitnisburði. Skömmu seinna varð hann aðstoðarprestur suður i Borgarfirði, en þar á eptir prestur að Prestsbakka og prófastur í Strandasýslu, dó hann þar 26. desemberm. 1848. það ber öllum saman í því, að sjera Búi hafl verið einhver liinn liprasti gáfumaður. Andinn var sííjörugur. Hugsanir lians voru ljósar og skarpar, en hugmyndirnar svo liprar og jafnframt linittilegar, að hann ávallt gat frætt og glatt undireins, jafnt hinn menntaða sem hinn ómenntaða. Han hafði stakt minni. Ef hann hafði einhvers staðar lesið eða heyrt eitthvað, sem honum fannst til, gleymdi hann því ekki, og hafði það þar að auki á takteinum þar sem það átti við. Skáld var hann, og einhver hinn bezti rímari; lá það allt á hraðbergi og urðu *) Sá sem mest og bezt styrkti hann til þess, var sjera jjorleifur Jónsson, prófastur í Hvammi.


Vorir tímar standa í guðs hendi

Year
1856
Language
Icelandic
Keyword
Pages
40


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Vorir tímar standa í guðs hendi
http://baekur.is/bok/733cfff0-7130-469d-a877-1d47a0bff310

Link to this page: (10) Page VI
http://baekur.is/bok/733cfff0-7130-469d-a877-1d47a0bff310/0/10

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.